Fréttablaðið - 25.10.2018, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 25.10.2018, Blaðsíða 21
Kynningarblað Vetrartískan í ár ein- kennist af stórum, hlýjum slám, töff leður- kjólum, hnífskörpum plíseringum og róman- tískum brúnum tónum. Veturinn verður bæði svalur og hlýr ef eitthvað er að marka það sem bar fyrir augu á tískupöll- unum þegar vetrartískan var kynnt þar. tíska ➛8 Tíska F iM M TU D a g U r 2 5. o k tó be r 20 18 Hulda Karlotta Kristjánsdóttir er hönnuður hjá ZO•ON sem kynnir um þessar mundir glæsilega vetrarlínu sína í verslunum. MynD/anTOn brinK Glæsilegar vetrarflíkur Útivistarfyrirtækið ZO•ON hannar föt sem eru bæði smart á götuna en með alla virkni fyrir góða útivist. Nýja vetrarlínan inniheldur fjölbreytt úrval sem hentar vel fyrir breytilegt veður hér á landi og áhersla er lögð á fjölnota flíkur. ZO•ON hefur fengið frábærar viðtökur í Finnlandi undanfarið ár. ➛2 Eins og fyrri ár býður ZO•ON upp á glæsi-legar vetrar flíkur fyrir fólk á öllum aldri. Vetrarlínan í ár einkennist af góðum parka úlpum, léttum dúnjökkum og flott- um „hybrid“ jökkum að sögn Huldu Karlottu Kristjáns- dóttur, hönnuðar hjá ZO•ON. „Við bjóðum upp á fjöl- breytt úrval sem hentar vel fyrir okkar breytilega veður hér á landi. Í nýju vetrarlínunni höldum við okkur innan ramm- ans „urban outdoor“ og leggjum meiri áherslu á fjölnota flíkur.“ Hún segir litina í vetrarlínunni halda áfram að tengjast íslensku náttúrunni. „Við erum að koma með tvo nýja og ferska liti, dökk- grænan og dökk- gulan, sem hafa nú þegar fengið mjög góðar viðtökur frá viðskiptavinum okkar. Núna í vetur munum við kynna til sögunnar nýja og ferska dún- jakkalínu. Frægi Esju- jakkinn okkar kemur með nýju útliti og er frábær til að nota undir t.d. Hyljuregnkáp- una okkar. Þykkari dúnflíkur eru líka að koma sterkar inn og þar má nefna glænýja dúnkápu sem ber heitið Flatey en hún á eftir að verða frábær í frostinu í vetur. Vinsæla Mjallarúlpan kemur með breyttu sniði og er nú þrjár flíkur í einni (e. 3-in-1) úlpa sem hægt er að nota sem parkaúlpu, regnkápu og léttan sumarjakka. Sannarlega frábær flík fyrir fjölbreytta veðrið okkar.“ Hvetja til útiveru Þegar horft var til hönnunar vetrar- línunnar í ár var mikil áhersla lögð á útlit, virkni og gæði að sögn Huldu Karlottu. „Þegar við hófum hönnun á nýju vetrarlínunni var stór þáttur af hönnuninni að huga að fjölnota flíkum sem henta við mismunandi tækifæri, jafnt útivist og við daglega notkun. Fötin okkar hvetja fólk til að drífa sig út og ferðast óhindrað á milli borgar og náttúru, hvernig sem viðrar.“ Þrátt fyrir að nýjar vörur séu stöðugt settar á markað eru sumar vetrarvörur alltaf jafn vinsælar ár eftir ár að sögn Huldu Karlottu. „Ein af vinsælustu úlpum okkar til margra ára er Jaki sem er klassísk parkaúlpa með loðkraga. Hún selst alltaf vel og fæst í fallegum litum. Orri parkaúlpan okkar hefur einnig fengið mjög góðar viðtökur. Hún kom ný inn í fyrra og seldist fljótt upp. Núna í vetur verður hún fáanleg í þremur litum með gráum veglegum gerviloðkraga og er síðari en aðrar parkaúlpur í línunni okkar.“ Góð einangrun lykilatriði Barnalínan frá ZO•ON hefur frá Þrauka, 39.990 kr. Ertu svefnlaus? Melissa_47x90 copy.pdf 1 17/04/2018 10:15 2 5 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 2 A -F E E 0 2 1 2 A -F D A 4 2 1 2 A -F C 6 8 2 1 2 A -F B 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 4 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.