Fréttablaðið - 25.10.2018, Síða 47

Fréttablaðið - 25.10.2018, Síða 47
Fótbolti Kvennalið Vals í knatt- spyrnu gekk í gær frá samningi við varnarmanninn Guðnýju Árnadótt- ur sem verið hefur einn af máttar- stólpum FH-liðsins undanfarin ár. Guðný gerir samning til þriggja ára við Val. Guðný, sem er fædd árið 2000, hefur mikla reynslu í meistaraflokki þrátt fyrir ungan aldur. Hún hefur leikið 68 leiki fyrir FH og skorað í þeim leikjum átta mörk. Þá hefur hún leikið 34 leiki fyrir yngri landslið Íslands og þrjá leiki fyrir A-landsliðið. Guðný er annar leikmaðurinn sem Valur fær í sínar raðir í vikunni, en Skagakonan Bergdís Fanney Ein- arsdóttir skrifaði sömuleiðis undir þriggja ára samning við Hlíðarenda- liðið fyrr í þessari viku. – hó Valur fær öflugan varnarmann  Guðný í Valstreyjunni. Mynd/Valur Fimleikar Keppni á heimsmeistara- mótinu í áhaldafimleikum hefst í dag. Mótið fer fram í Doha í Katar. Ísland á átta keppendur á HM, þrjá karla og fimm konur. Karlarnir hefja leik í dag. Valgarð Reinhards- son og Eyþór Örn Baldursson keppa á öllum áhöldum (gólfi, bogahesti, hringjum, stökki, tvíslá og svifrá). Jón Sigurður Gunnarsson glímir við smávægileg bakmeiðsli og ekki liggur fyrir á hversu mörgum áhöld- um hann keppir. Ákvörðun verður tekin um það í dag. „Keppnin leggst ótrúlega vel í mig. Það er rosalega heitt hér en það er gott að hafa fengið nokkra daga til að venjast hitanum. Undirbúningur hefur gengið frekar vel eftir langt og strangt keppnistímabil,“ segir Val- garð sem er að keppa á sínu þriðja heimsmeistaramóti. Hann lenti í 8. sæti á EM í sumar. Keppnin í hópi 4, sem Íslending- arnir eru í, hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Kvennaliðið, sem er skipað þeim Dominiqua Ölmu Belányi, Margréti Leu Kristinsdóttur, Agnesi Suto- Tuuha, Sonju Margréti Ólafsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur, keppir á laugardaginn. – iþs HM í Katar hefst í dag Valgarð reinhardsson keppir í dag. Mynd/fiMleikasaMband íslands BOSE QC35 II Hágæða þráðlaus heyrnar- tól með Acoustic Noise Cancelling tækni sem útilokar umhverfishljóð! iPHONE X 64GB Nýjasta útgáfa af hinum ofurvinsæla iPhone með betri skjá, meiri hraða og flottari myndavél Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 STÚTFULL UR AF SPENNAN DI GRÆJUM OKTÓBER BÆKLING UR Eitt stk. á mann FIFA19 LEIKUR PS4 Þessi eini sanni fótboltaleikur 7.990 PS4 FORTNITE PS4 PRO 1TB 1TB Playstation 4 PRO með Fortnite 54.990 ZA1U0083SE LENOVO IT TAB Frábær 10” spjaldtölva frá Lenovo 19.990 2TB SG US 2TB ULTRA SLIM Seagate Backup Plus ferðaflakkari 12.990 2TB WONLEX GPS KRAKKAÚR GPS snjallúr með 1,22’’ LED skjá 6.990 VATNSHELT 9.990 2.990BROTHER MERKIVÉLMerkivélin sem allir voru að bíða eftir fæst í Tölvutek;) Chili krydd Glósur stærðfræðiHrannar Máni 1. b Bláberja sulta DUCKY ONE2 Baklýst leikjalyklaborð með MX Cherry hnöppum 14.990 VERÐ ÁÐUR 19.990 3DAGATILBOÐ VERÐ ÁÐUR 64.990 3DAGATILBOÐ TRUST PAXO HEYRNARTÓL Glæsileg þráðlaus heyrnartól með Active Noise Cancellation tækni 7.990 VERÐ ÁÐUR 9.990 3DAGATILBOÐ HEITAR GRÆJUR:) BROT AF ÞVÍ BESTA ÚR NÝJASTA TÖLVUTEKS BÆKLINGNUM 79.990SWIFT 3 2018Lúxus útgáfa úr áli með fingrafaraskanna, baklýstu lyklaborði og öflugum Vega skjákjarna Lúxus útgáfa með Gorilla Glass IPS skjá 15” FHD IPS 1920x1080 Gorilla Glass skjár Ryzen3 2200U 3.4GHz Turbo Dual Core örgjörvi 8GB minni DDR4 2133 MHz 256GB SSD NVMe diskur VERÐ ÁÐ UR 99.990 FRÁBÆR T TILBOÐ GTX 1060 6GB með 1280 CUDA Cores Intel i7 8750H 4.1GHz Turbo Hexa Core örgjörvi 16GB minni DDR4 2666MHz 512GB SSD NVMe diskur 219.990HELIOS 3002018 haust línan er með 144Hz IPS leikja- skjá og öflugri 6 kjarna Intel i7 H örgjörva Öflugri 2018 haust lína með 144Hz leikjaskjá! VERÐ ÁÐ UR 249.990 FRÁBÆR T TILBOÐ 149.990SPIN 5 2018Fjölhæf lúxusfartölva með IPS fjölsnertiskjá sem hægt er að snúa 360° og Stylus penna Fjölhæf og öflug Acer 360° lúxusfartölva ;) 13” FHD IPS 1920x1080 snertiskjár Intel i7 8550U 4.0GHz Turbo Quad Core örgjörvi 8GB minni DDR4 2400 MHz 512GB SSD M.2 diskur STYLUS PENNI SNERTISKJÁR VERÐ ÁÐUR 179.990 FRÁBÆRTTILBOÐ 25. október 2018 • Birt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Fótbolti  KR er úr leik í Evrópu- keppni unglingaliða  eftir 0-1 tap gegn Elfsborg í Svíþjóð í gær. Sænska liðið vann fyrri leik liðanna á Íslandi 2-1 og því einvígið 3-1. Fær KR því ekki að spreyta sig gegn enska stórveldinu Chelsea á næsta stigi keppninnar. Eftir sigur sænska liðsins á KR- vellinum fyrir þremur vikum var ljóst að staðan var erfið fyrir KR. KR-ingar mættu óhræddir til leiks í gær  og sóttu stíft en náðu ekki að brjóta ísinn þrátt fyrir sautján marktilraunir. Elfsborg gerði svo gott sem út um leikinn með marki frá framherj- anum Jesper Sandberg Hesselgren á 61. mínútu leiksins. Er þetta fjórða árið í röð sem íslenskt lið tekur þátt í þessari keppni og hefur engu liði tekist að komast lengra en í fyrstu umferð. Tvisvar hafa örlög íslenskra liða ráðist gegn Elfsborg, Stjarnan féll sömuleiðis úr keppni eftir saman- lagt 2-1 tap gegn sænska félaginu fyrir þremur árum. – kpt KR úr leik eftir tap í Svíþjóð S p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð 23F i m m t U D a G U r 2 5 . o k t ó b e r 2 0 1 8 2 5 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 2 A -D C 5 0 2 1 2 A -D B 1 4 2 1 2 A -D 9 D 8 2 1 2 A -D 8 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 2 4 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.