Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 62

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 62
60 BREIÐFIRÐINGUR Mér þykir satt að segja líklegt, að hann eigi enn þá hæði fé og hross. Og Guðrún, sýslumannsdóttirin frá Sauðafelli hefur sízt latt hann slíkra tómstundaiðkana og ávallt átt ómandi strengi og indæl bros til að samgleðjast honum við bú-skap- inn. Þannig hafa þau haldið velli sem íslenzk bændahjón í borginni og þó ekkert skort á háttvísi og kurteisi, sem í höllum og sölum stórmenna þykir vel fara. íslenzk mennt var af aðli borin, og vel sé þeim, sem varðveitir þann sjóð til vaxta í sannri dyggð. Annars eru þau mér kunnust fyrir starf sitt í Breiðfirðingafélaginu. En þar hefur hann og raunar þau bæði, (því fátt mun verða sundurgreint í áhuga- málum þeirra) verið í fararbroddi frá upphafi og fram á þennan dag á ýmsan hátt. Hann er einn af fyrstu riturum félagsins og þar tók Björn sonur þeirra við um mörg ár, þótt hann yrði síðar formaður. En lengst og bezt hefur Óskar starfað sem skrifstofu- stjóri eða framkvæmdastjóri Breiðfirðingaheimilisins h.f. og þannig orðið aðalhúsbóndinn í Breiðfirðingabúð frá upphafi og til þessa dags, lyklavörður hússins fyrir okkur minni spámennina. Hann átti víst á sínum tíma ekki sízt heiðurinn af því að Breiðfirðingabúð varð til sem félagsheimili, og hefur með lipurð sinni, alúð og kostgæfni tekizt að vera traust- ur tengiliður þessara tveggja starfsþátta Breiðfirðingafé- lagsins. Samt er það nú ekki sízt Tímaritið Breiðfirðingur, sem á þeim hjónunum mikið að þakka og þá ekki síður Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.