Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 82

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 82
80 BREIBFIRÐINGUR íslenzkrar prestssetra og mennt og virðingu, dáð og dreng- skap. Frú Ólína Snæbjörnsdóttir, frúin á Stað, dóttir Snæbjarn- ar í Hergilsey, sem flestir þekkja af orðspori, var einnig meðal hinna allra fremstu í sinni sveit og stöðu. Henni brást aldrei háttvísi og hin sama mennt hjartans, hvort sem höfðingi eða smælingi átti í hlut, bæði í sorg og gleði. Hún var perla heimilis og sveitar. Sr. Jón var ekki aðeins predikari, söngvari og prestur. Hann var einnig hagyrðingur góður og mundu margir hafa nefnt hann skáld. Einkum orti hann trúar- og sorgarljóð um elzta soninn, sem hann missti ungan dreng og ágætan. Sama varð hon- um er systir hans, Valborg, lézt í blóma lífs. Ljóðdísin vakti honum vonir og styrk að syngja harm sinn fjær og hefja sonartorek. Eitt þessara ljóða heitir „Móðurdraumur“. Það hefst svo: „Snemma í vetur draum mig fagran dreymdi — dreng ég þóttist æskubjartan sjá. Augun voru indæl, djúp og blá, unað lýstu, barnsleg sál er geymdi. Kominn þar kenndi ég þegar hann, sem ljós mitt var“. Annars var það héraðsfleygt, að einu sinni sem oftar, þegar Matt'hías Jochumsson skáld kom í heimsókn að Stað hafi sr. Jón flutt honum ljóð eftir sjálfan sig og söng það einnig sjálfur. Þetta var ort í tilefni 70 ára afmælis Matthí- asar. Þar er þetta erindi um hlutverk skáldsins:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.