Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2001, Blaðsíða 188

Breiðfirðingur - 01.04.2001, Blaðsíða 188
186 BREIÐFIRÐINGUR maður ekki allsendis ókunnugur Sjávarháttunum. Og nú setti hann á langa tölu um þetta stórvirki, sem hann fullyrti að væri einstakt í norrænni - og jafnvel evrópskri - menningarsögu og lauk máli sínu með því að lýsa því yfir, að fáir fræðimenn á sviði hugvísinda gætu státað af slíku ævistarfi. Öllu þessu var ég í sjálfu sér sammála, nema helst því síð- asta, að hér væri um ævistarf að ræða, a.m.k. ekki í þrengsta skilningi þess orðs. Lúðvík Kristjánsson hefur sjálfur lýst til- drögunr þess að hann hóf söfnun heimilda um íslenska sjávar- hætti og því starfi hélt hann áfram, uns lauk útgáfu ritverksins árið 1986, eða í u.þ.b. hálfa öld. Sú vinna var þó fráleitt óslitin og þótt víst megi kalla Islenzka sjávarhætti æviverk Lúðvíks, fer því fjarri að þeir séu hið eina sem hann vann um ævina. Sjávarhættirnir munu vafalaust halda nafni hans á lofti lengur en önnur ritverk hans, sem þó eru sum hver engu síðri sem fræðirit. Ég ætla ekki að lýsa hér efni íslenzkra sjávarhátta, en lang- ar þess í stað til að ræða lítillega í hverju gildi þeirra er eink- um fólgið, og hvað það er, sem gerir þá svo sérstaka að ekki finnist sambærileg verk í öðrum löndum. Islenzkir sjávarhætt- ir eru einstakt safn af upplýsingum og fróðleik unr horfna at- vinnu- og menningarhætti, ómissandi hverjum þeim sem hyggst kynna sér sögu sjávarútvegs á Islandi á árabátaöld. Verkið getur ekki talist sjávarútvegssaga í eiginlegum skiln- ingi, en það hlýtur að verða grundvallarrit fyrir alla þá, sem ætla að rannsaka þá sögu. Annað atriði, sem jafnan hlýtur að vekja athygli og gerir Sjávarhættina að vissu leyti sérstaka, en það er hve óhemju- legt eljuverk þeir eru. Verkið byggist á áratugalangri rannsókn ritheimilda, skjala ekki síður en prentaðs máls, og mun óhætt að fullyrða, að við heimildakönnun sína hafi Lúðvík engum steini látið óvelt. Enn mikilsverðari er þó sennilega hin mikla söfnun munn- legra heimilda, sem Lúðvík vann í tengslum við verkið, og það er ekki síst hún sem gerir það einstakt. Heimildamenn hans urðu alls 374, tveir hinir elstu fæddir fyrir 1850, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.