Ný Dögun - 01.11.1997, Blaðsíða 2

Ný Dögun - 01.11.1997, Blaðsíða 2
=NÝ DÖGUN = TÍMARIT NÝRRAR DÖGUNAR 1. tbl. 1997 XJtgefandi: Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jóna Dóra Karlsdóttir. ‘ Hönnun og umbrot: Erlingur Kristensson. Ljósmyndir: Erlingur Kristensson og aðrir. Prentun: Prentsmiðjan Oddi. Öðrum fjölmiðlum er heimilt að nýta efni blaðsins, en þó áskilið að heimilda sé getið. FORSÍÐUMYND: Forsíðumyndin er eftirprentun af vatnslitamynd eftir Valgerði Magnúsdóttur, sem er 76 ára gömul. Myndina málaði hún í kjölfar snjóflóðsins í Súðavík í janúar árið 1995 og gaf þeim hjónum, Hafsteini Númasyni og Berglindi Kristjánsdóttur, sem misstu þrjú ung börn sín í flóðinu. Myndin er einmitt af börnunum þremur, Aðalsteini, Hrefnu og Kristjáni. Valgerður er ömmusystir barnanna. Tímarit Nýrrar dögunar þakkar fyrir afnot af hinni persónulegu, táknrænu og áhrifamiklu mynd. Stjórn Nýrrar dögunar 1997-1998 kosin á aðalfundi í Gerðubergi 10. apríl 1997: Varastjórn: Elínborg Jónsdóttir. Rósa Guðnadóttir. Guðrún Ásgrímsdóttir. Formaður og varastjórn eru kosin til eins árs. Aðrir kosnir til tveggja ára. Upplýsingar um Nýja dögun Jóna Dóra Karlsdóttir, formaður. Elísabet Ingvarsdóttir, gjaldkeri. Dagný Hildur Leifsdóttir. ritari. Vilhelmína Þorsteinsdóttir. Halldór Reynisson. Öll starfsemi samtakanna er í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Símanúmer samtakanna er 557 4811. Opið hús er þriðja fimmtudag í hverjum mánuði. Frá september til maí eru fræðslufundir fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði. Heimilisfang: Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, Menningarmiðstöðin Gerðuberg v/Austurberg, 111 Reykjavík. Efnisyfirlit: Hugleiðing: Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur.......................... bls. 3 Sonarmissir: Viðtal við Elísabetu Ingvarsdóttur............................. bls. 4-10 Ný dögun - samtök um sorg og sorgarviðbrögð: Viðtal við Olgu G. Snorrad..... bls. 11-15 Ný er dögun náðargjöf: Pétur Sigurgeirsson fyrrv. biskup íslands............ bls. 16 Sorgin og tíminn: Páll Pétursson félagsmálaráðherra......................... bls. 17 Fréttaflutningur af slysum - Þingsályktun................................... bls. 18 Fjölmiðlar og harmraunir fólks: Jóna Dóra Karlsdóttir....................... bls. 19-21 Þýtt og endursagt úr ensku: Er sorgin eðlileg?.............................. bls. 22 - 23 Sjálfsvíg - rannsókn - helstu niðurstöður................................... bls. 24 Makamissir: Viðtal við Ingibjörgu Jóhannsdóttur............................. bls. 25 - 30 V_____________________________________________________________________________________________J i

x

Ný Dögun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný Dögun
https://timarit.is/publication/1305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.