Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2018, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 29.12.2018, Qupperneq 36
Fjölbreyttir tímar, námskeið, dans, jóga og margt skemmti- legt er í boði hjá Reebok Fitness. MYNDIR/SMÁRI ÞRASTARSON Við gerum okkur vel grein fyrir því að fjölbreytnin skiptir miklu máli þegar kemur að líkamsrækt og að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Á rúmu ári hefur líkams-ræktarkeðjan Reebok Fitness opnað tvær nýjar stöðvar og þar með hafa viðskiptavinir hennar aðgang að átta stöðvum og þremur sundlaugum fyrir aðeins 6.540 kr. á mánuði án bindingar, segir Katrín Eyvindsdóttir, verkefnastjóri hjá Reebok Fitness. „Við bjóðum upp á fjölbreytta hóptímatöflu og úrval af námskeið- um. Við gerum okkur vel grein fyrir því að fjölbreytnin skiptir miklu máli þegar kemur að líkamsrækt og að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Til að mynda erum við með frábæra tíma í heitum sal á borð við Hot Body, Hot Yoga og fleiri frábæra tíma þar sem öllum er frjálst að mæta. Fyrir þá sem vilja meiri hraða er tilvalið að skella sér í hjólatíma, zumba tíma eða í lyftingatíma eins og Body Pump sem er mjög vinsælt.“ Fjölbreytt námskeið Námskeiðin hefjast á nýju ári 7. janúar og verður eins og áður boðið upp á mjög fjölbreytt námskeið. „Þau eru bæði ætluð byrjendum og þeim sem vilja meiri áskorun. Ein af nýjungunum er ExtraFit aðhaldsnámskeið fyrir karla og konur þar sem þátttak- endur geta mætt þrisvar sinnum í viku og valið á milli fimm stöðva og mismunandi tímasetninga, allt eftir því sem hentar hverju sinni. Auk þessa erum við með krakkaFit, unglingaFit, mömmuCrossFit, yoga 60 ára, karla yoga, trampolín fjör, Pilates, golf fitness og hot power toning. Þar að auki verða fjölmörg önnur námskeið í boði eins og Fitness Box, Breyttur lífsstíll með Magga og yoga/gong námskeið. Að lokum má nefna að við hófum sam- starf við Dans Brynju Péturs sem verður með spennandi námskeið á nýju ári í þremur stöðva okkar til að byrja með.“ Vel tækjum búnar Tækjasalir Reebok Fitness eru mjög vel tækjum búnir, segir Katrín, og bendir á að þjálfarar bjóði upp á tækjakennslu sem mælt sé með. „Jafnframt bendum við viðskipta- vinum á að skrá sig á námskeið undir leiðsögn þjálfara sem getur verið gott þegar maður er að koma sér af stað. Fjölbreytnin skiptir miklu máli og mörgum þykir gott að brjóta upp vikuna með góðum tíma undir leiðsögn þjálfara. Við gerum auðvitað okkar besta til að taka vel á móti öllum og vitum að það getur verið áskorun að koma sér af stað í fyrsta sinn í ræktinni eða eftir nokkra hvíld.“ Einvala lið þjálfara Hún hvetur alla til að koma og prufa Reebok Fitness enda hreinar og flottar stöðvar, vel útbúnar tækjum og með einvala lið þjálfara og starfsfólks að hennar sögn. „Við erum einnig afar stolt af tímunum í innrauðu sölunum okkar í Lamb- haga og Faxafeni. Þeir tímar hafa verið vel sóttir og fólk kann vel að meta þá nýjung. Í nokkrum stöðvum Reebok Fitness er einnig boðið upp á gufubað, heitan og kaldan pott auk barnagæslu. Svo nú er málið að drífa sig af stað. Hreyfing er ekki bara góð fyrir líkamlega heilsu heldur andlega líka. Rannsóknir sýna að líkaminn losar vellíðunar- og verkjastillandi endorfín þegar við hreyfum okkur. Því er um að gera að vippa sér úr sparifötunum og í æfingagallann.“ Nánari upplýsingar á www.reebok- fitness.is. Hollur lífsstíll á frábæru verði Viðskiptavinir Reebok Fitness hafa aðgang að átta glæsi- legum stöðvum og þremur sundlaugum fyrir aðeins 6.540 krónur á mánuði. Mjög fjölbreytt námskeið og skemmtilegir tímar eru í boði við allra hæfi og stöðvarnar eru vel tækjum búnar með einvala liði þjálfara. Hóptímarnir einkennast af miklu fjöri, svita og gleði. Það er vel tekið á því í fallegri aðstöðu Reebok Fitness. Katrín Eyvinds- dóttir, verkefna- stjóri hjá Reebok Fitness, fyrir miðju í neðri röð. Með henni á myndinni eru yfirþjálfarar CrossFit Kötlu og tveir hóp- tímakennarar. MYND/SIGTRYGGUR ARI 8 KYNNINGARBLAÐ 2 9 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RHEILSA 2 9 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 E C -4 E 3 4 2 1 E C -4 C F 8 2 1 E C -4 B B C 2 1 E C -4 A 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 2 8 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.