Fréttablaðið - 20.12.2018, Side 26
ÍR - Grindavík 76-101
ÍR: Gerald Robinson 23/12 fráköst, Justin
Martin 18/7 fráköst, Hákon Örn Hjálmars-
son 17, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 10,
Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/9 fráköst/4
varin skot, Skúli Kristjánsson 2.
Grindavík: Lewis Clinch Jr. 27/6 fráköst, Sig-
tryggur Arnar Björnsson 19, Tiegbe Bamba
18/14 fráköst, Jordy Kuiper 14, Ólafur Ólafs-
son 12/8 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 9,
Jóhann Árni Ólafsson 2.
Stjarnan - Haukar 100-89
Stjarnan: Antti Kanervo 27, Ægir Þór Stein-
arsson 19/8 stoðsendingar, Hlynur Elías
Bæringsson 18/8 fráköst/5 stoðsendingar,
Tómas Þórður Hilmarsson 13/6 fráköst,
Collin Pryor 10/8 fráköst, Arnþór Freyr Guð-
mundsson 8, Dúi Þór Jónsson 5.
Haukar: Daði Lár Jónsson 24/7 fráköst/6
stoðsendingar, Kristinn Marinósson 20,
Hjálmar Stefánsson 10/6 fráköst, Haukur
Óskarsson 9/5 stoðsendingar, Hilmar Smári
Henningsson 9/5 stoðsendingar, Kristinn
Jónasson 8/6 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson
5, Matic Macek 4.
Efri
Tindastóll 18
Njarðvík 18
Keflavík 16
Stjarnan 14
KR 12
Grindavík 10
Neðri
ÍR 8
Þór Þ. 8
Haukar 8
Valur 6
Skallagrímur 4
Breiðablik 2
Nýjast
Domino’s-deild karla
Stjarnan - Valur 73-84
Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/9
fráköst/7 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriks-
dóttir 18, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10,
Jenný Harðardóttir 8, Ragnheiður Benónís-
dóttir 4/9 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2.
Valur: Helena Sverrisdóttir 24/11 frá-
köst/10 stoðsendingar, Heather Butler 17/7
fráköst, Hallveig Jónsdóttir 11/6 fráköst,
Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Simona Podes-
vova 7/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir
6, Ásta Júlía Grímsdóttir 6, Dagbjört Dögg
Karlsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir
2.
Snæfell - Haukar 75-58
Snæfell: Kristen McCarthy 38/12 fráköst/6
stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/8 frá-
köst, Katarina Matijevic 13/9 fráköst, Ange-
lika Kowalska 6/5 stoðsendingar, Berglind
Gunnarsdóttir 2.
Haukar: LeLe Hardy 21/17 fráköst/5 stoð-
sendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 12, Eva
Margrét Kristjánsdóttir 10/9 fráköst, Sigrún
Björg Ólafsdóttir 9, Stefanía Ósk Ólafs-
dóttir 4, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2.
Keflavík - Breiðablik 100-85
Keflavík: Brittanny Dinkins 29/13 frá-
köst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Salbjörg
Ragna Sævarsdóttir 21/11 fráköst/4
varin skot, Irena Sól Jónsdóttir 13, Bryndís
Guðmundsdóttir 12/10 fráköst, Erna Há-
konardóttir 10, María Jónsdóttir 8, Embla
Kristínardóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 2.
Breiðablik: Kelly Faris 29/15 fráköst, Sanja
Orazovic 23/14 fráköst, Bryndís Hanna
Hreinsdóttir 14, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir
9, Björk Gunnarsdótir 8, Ragnheiður Björk
Einarsdóttir 2.
Skallagrímur - KR 74-81
Skallagrímur: Shequila Joseph 31/15 frá-
köst, Maja Michalska 18/6 fráköst, Bryesha
Blair 14/8 fráköst/10 stoðsendingar/5
stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/7 frá-
köst, Ines Kerin 3.
KR: Orla O’Reilly 26/10 fráköst/5 stoð-
sendingar, Kiana Johnson 18/10 fráköst/10
stoðsendingar/7 stolnir, Unnur Tara
Jónsdóttir 13/6 fráköst, Vilma Kesanen
8, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8, Perla
Jóhannsdóttir 8/5 stoðsendingar.
Efri
Keflavík 20
Snæfell 20
KR 20
Valur 14
Neðri
Stjarnan 14
Skallagrím. 14
Haukar 6
Breiðablik 2
Dominos-deild kvenna
Fara sigurreifar í jólafrí
Valur sótti sigur í Garðabæinn í Domino’s-deild kvenna í gær og vann 73-84 sigur á Stjörnunni. Valskonur hafa unnið þrjá deildarleiki í röð og fjóra
af síðustu fimm leikjum sínum. Með sigrinum í gær fór Valur upp fyrir Stjörnuna og í 4. sæti deildarinnar sem er nú komin í jólafrí. FRéttaBlaðið/ERNiR
Handbolti Guðmundur Þórður
Guðmundsson skar niður þann 28
leikmanna hóp, sem hann hefur
skráð sem mögulega leikmenn fyrir
Íslands hönd á heimsmeistaramót-
inu í handbolta karla sem fram fer í
janúar, í 20 leikmanna æfingahóp.
Guðmundur segir að taka þurfi
stöðuna á þremur leikmönnum
liðsins hvað meiðsli varðar og erf-
iðast hafi verið að velja þá tvo leik-
menn sem skipa munu stöðu vinstri
hornamanns að þessu sinni.
„Mesti hausverkurinn var klárlega
að velja þá tvo leikmenn sem við
ætluðum að hafa í vinstra horninu.
Það var einkar erfitt að ákveða það
að skilja Bjarka Má Elísson eftir og
það var erfitt að tilkynna honum
þá ákvörðun. Mér fannst hins vegar
betra að taka þessa ákvörðun strax í
stað þess að láta þá mæta til æfinga
og bítast um stöðuna. Það sama á við
um hægra hornið og markmanns-
stöðuna,“ segir hann um valið.
„Svo erum við að ganga í gegnum
kynslóðaskipti og það er mikil
uppstokkun í liðinu. Það tók nokk-
urn tíma að finna út hvernig best
væri að hafa hópinn. Gísli Þorgeir
Kristjánsson, Haukur Þrastarson
og Rúnar Kárason hafa verið að
glíma við meiðsli undanfarið og við
munum nota æfingarnar á komandi
dögum og leikina milli jóla og nýárs
til þess að meta stöðuna á þeim. Ég
hef verið í töluverðum samskiptum
við Alfreð Gíslason [þjálfara Kiel]
um Gísla Þorgeir og hann hefur
tjáð mér að málin séu í góðum far-
vegi hjá Gísla,“ segir Guðmundur
um stöðuna á hópnum.
„Við höfum stuttan tíma til þess
að undirbúa liðið og það bætir svo
sannarlega ekki úr skák hversu seint
deildirnar í Noregi og Svíþjóð klár-
ast. Það er til að mynda bikarúrslita-
leikur í Noregi 29. desember sem
mér finnst fráleitt og mjög undar-
legt að alþjóða handboltasam-
bandið láti það viðgangast. Ég hef
minni áhyggjur af sóknarleiknum
og mun einblína meira á að fara yfir
varnarleikinn í undirbúningnum.
Við þurfum til að mynda að æfa
það hvernig við verjumst sjö á móti
sex sem er afbrigði sem Króatía og
Makedónía hafa mikið beitt,“ segir
hann. hjorvaro@frettabladid.is
Nokkur spurningarmerki í
þessum hóp vegna meiðsla
Guðmundur Þórður og Gunnar Magnússon kynna hópinn. FRéttaBlaðið/EyÞóR
Æfingahópurinn er
þannig skipaður:
Markmenn:
Aron Rafn Eðvarsson
Björgvin Páll Gústafsson
Vinstra horn:
Guðjón Valur Sigurðsson
Stefán Rafn Sigurmannsson
Vinstri skyttur:
Aron Pálmarsson
Daníel Þór Ingason
Ólafur Guðmundsson
Ólafur Gústafsson
Miðjumenn:
Elvar Örn Jónsson
Gísli Þorgeir Kristjánsson
Haukur Þrastarson
Janus Daði Smárason
Hægri skyttur:
Ómar Ingi Magnússon
Rúnar Kárason
Arnar Birkir Hálfdánarson
Hægra horn:
Arnór Þór Gunnarsson
Sigvaldi Guðjónsson
línumenn:
Arnar Freyr Arnarsson
Ágúst Birgisson
Ýmir Örn Gíslason
Rúmar þrjár vikur eru
í að Ísland hefji leik á
heimsmeistaramótinu
í handbolta karla. Liðið
mætir þá Króatíu í fyrsta
leik sínum á mótinu.
Mynd er að komast
á hverjir muni skipa
hópinn.
Mesti hausverkur-
inn var að velja þá
leikmenn sem við ætlum að
hafa í vinstra horninu.
Guðmundur Þórður Guðmundsson
2 0 . d e s e m b e r 2 0 1 8 F i m m t U d a G U r26 s p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð
sport
2
0
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:4
2
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
D
E
-2
B
0
4
2
1
D
E
-2
9
C
8
2
1
D
E
-2
8
8
C
2
1
D
E
-2
7
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
6
4
s
_
1
9
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K