Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Blaðsíða 32

Safnablaðið Kvistur - 01.09.2017, Blaðsíða 32
Er opið hjá yklcur? Eitt af meginmarkmiðum FÍSOS er að efla samstöðu safnmanna. FÍSOS styður við íslenskt safna- samfélag og ver hagsmuni þess. Pað styður við þróun safna með upplýsingagjöf og stuðlar að eflingu safna og sýnileika. Ein leið til að ná þessum markmiðum er að taka þátt eða standa fyrir markvissum kynn- ingum um gildi safnastarfs þar sem hlutverk safna og mikilvægi þeirra í samfélaginu er útskýrt. Á síðustu misserum hefur verið óskað eftir þátttöku FÍSOS á tveimur málþingum sem íjölluðu bæði um söfn og ferða- þjónustu. Stjórn FÍSOS tók boðunum fagnandi og flutti undirrituð tölu á þessum málþingum. Það fyrra var haldið 18. nóvember 2016 á vegum safnaráðs, íslandsstofu og Sambands Gestir skoda sýninguna Börn í 100 ár í Safnhúsi Borgarjjarðar. Guðrúnjónsdóttir. 32

x

Safnablaðið Kvistur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.