Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 26

Ljósmæðrablaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 26
26 Ljósmæðrablaðið - júní 2013 Nemandi Heiti verkefnis Leiðbeinandi Rakel Ösp Hafsteinsdóttir Líðan kvenna sem liggja rúmlegu á meðgöngu. Fræðileg úttekt Valgerður Lísa Sigurðardóttir og Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir Skimað fyrir ofbeldi á meðgöngu, og hvað svo? Höfum við fullnægjandi úrræði? Valgerður Lísa Sigurðardóttir og Páll Biering Gróa Sturludóttir Innleiðing klínískra leiðbeininga um legástungur: Reynsla verðandi foreldra af upplýsingagjöf og framkvæmd við fylgju- sýnatöku og legvatnsástungu Helga Gottfreðsdóttir og Kristín Rut Haraldsdóttir Helga Reynisdóttir Átraskanir á meðgöngu: Fræðileg úttekt Valgerður Lísa Sigurðardóttir og Helga Gottfreðsdóttir Elísabet Hreiðarsdóttir Reynsla og viðhorf heilbrigðisstarfsfólks af því að vinna með of þungar og of feitar konur á meðgöngu Helga Gottfreðsdóttir Hildur Sólveig Ragnarsdóttir Inngrip í fæðingarferlið: Fagleg úttekt Anna Sigríður Vernharðsdóttir og Ragnheiður I. Bjarnadóttir Dóra Björnsdóttir Stephensen Þriðja stig fæðingar: Er öruggt að veita lífeðlisfræðilega umönnun hjá konum í eðli- legri fæðingu? Anna Sigríður Vernharðsdóttir Signý Helga Jóhannesdóttir og Tinna Ívarsdóttir Viðhorf og reynsla kvenna og fagfólks af breyttu vinnulagi og hefðbundnum spangar- stuðningi í fæðingu Ólöf Ásta Ólafsdóttir Málstofa í ljósmóðurfræði Þann 17. maí var haldin árleg málstofa í ljósmóðurfræði þar sem annars árs nemar í ljósmóðurfræðum kynntu lokaverkefni sín til embættisprófs. Málstofan var vel sótt og var það fríður hópur sem tók á móti heillaóskum að málstofu lokinni. Óskum við nýútskrifuðum ljósmæðrum innilega til hamingju með áfangann og gæfu og góðs gengis á nýjum starfsvettvangi. Fimm ljósmæður hafa lokið meistaraprófi frá Háskóla Íslands frá því að síðasta vorblað kom út. Vaxandi aðsókn er í meistaranám í ljósmóður- fræði, það eflir ljósmæðrastéttina. Verkefni til embættisprófs í ljósmóðurfræði

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.