Fréttablaðið - 25.01.2019, Qupperneq 36
Það var allt hvítt hjá Balmain, hárið,
húðin, augabrúnir og varir.
Rauður og
appelsínugulur
voru áberandi hjá
mörgum tískuhús-
um eins og sést hér
hjá Armani Privé.
Þetta er förðun
sem auðvelt er að
herma eftir.
Förðunin á sýningu Iris Van Herpen
var náttúruleg, en blá rönd í hárinu
setti punktinn yfir i-ið.
Hver einasta fyrirsæta bar svona
hatt á sýningu Christian Dior, en
hattameistarinn Stephen Jones er
hönnuður þeirra. Augun voru svo
dökkmáluð með augnblýanti.
Á sýningu Alexis Mabille var einungis
rauður augnskuggi notaður en al-
vöru blóm voru fest í hárið.
Valentino notaði fjaðrir á augun.
Farðu inn á Glamour.is og fáðu
daglegar fréttir úr heimi
hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Hátískuvikunni lauk
fyrr í vikunni í París
þar sem tískuhús eins
og Valentino, Christ
ian Dior, Balmain og
Chanel sýndu línur
sínar fyrir vorið.
Meira er meira hjá Chanel.
Hárið var blásið beint upp í loft,
augu voru dökk og áberandi og
varirnar málaðar rauðar.
Ímyndunaraflið
nýtur sín
í hátískunni
Þegar kemur að hátískunni þá fær ímyndunaraflið, listin og handverkið að njóta sín
og minna er verið að hugsa um
almennt notagildi fatnaðarins.
Hátískuvikan kláraðist fyrr í
vikunni í París, þar sem tískuhús
eins og Valentino, Christian Dior,
Balmain og Chanel sýndu línur
sínar fyrir vorið og er líklegt að
við munum sjá fatnaðinn á rauða
dreglinum í vor. En það er ekki
einungis mikið lagt í fötin, heldur
fengu förðunarmeistararnir líka
að njóta sín. Glamour hefur tekið
saman nokkrar skemmtilegar
myndir frá hátískuvikunni.
Hjá Givenchy var glimmerið ekki
sparað heldur sett yfir hálft andlitið.
2 5 . J A N Ú A R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
2
5
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
2
3
-0
C
1
0
2
2
2
3
-0
A
D
4
2
2
2
3
-0
9
9
8
2
2
2
3
-0
8
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
2
4
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K