Stjarnan - 01.04.1927, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.04.1927, Blaðsíða 1
STJARNAN Auðmýkt. Að veröa settur til hliðar og yfirgefinn án þess að verða hryggur eða beiskur er reynsla, sem prófár guð- rækni manns, hvort hún sé sönn eða ekki. En að geta borið þetta og fagnaS yfir því, hver er fær um það ? Jóhannes skírari stóbst þá reynslu. Hann, sem menn svo tugum þúsunda skifti úr öllum fylkjum' landsins höfðu farið út til aS hlusta á, var aö lokum! einmana og yfirgefinn, en samt gat hann sagt: “Þessi gleði mín er nú orðin fulkomin? Þessa eldraun stóðst hann af því að hann leitaði aldrei síns eigins. Hbnum var guSsríki alt. Hann hafði 'boriS vitni um það lamb, sem ber synd heimsins', þangaS til að allir festu augu á Tesúm, Drottin sjálfan. Hvað gjörði það til, þó að fólkið gleymdi þiónunum? Það bar aS lokum vott um þaS að starf hans hafSi hepnast. hann kemur í ljós — drepur lífið og eySileggur ávöxt Þessi auðmýkt mannshjartans er aSalskilvrðið fyrir lífi andans. Ormur hrokans — á hvaða hátt sem verkanna. Vér verðum að halda dýpra ofan í dal auS- mýktarinnar. Vér verðum aS öðlast betri sjálfsþekk- insr og dæma vora eigin bresti afsökunarlaust. Iðrun ,vor og afturhvarf verSa að vera alvarlegri. f þessari deip'lu auðmvktarinnar mun þaS koma í ljós hvort vér erum sannir þjónar Guðs eSa ekki. i APRÍL, 1927. WINNIPEG, MAN. Verð:15c

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.