Fréttablaðið - 28.01.2019, Síða 1

Fréttablaðið - 28.01.2019, Síða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 3 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M Á N U D A G U R 2 8 . J A N Ú A R 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Guðmundur Stein- grímsson skrifar um áfengi. 11 SPORT Danir heimsmeistarar karla í handbolta í fyrsta sinn. 16 MENNING Þegar Challenger-slys- ið breytti ásýnd geimferða. 20 Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á Allt fyrir afmælið! H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 7 1 1 0 3 0 Betolvex B-12 Fæst án lyfseðils HEILBRIGÐISMÁL Rúmlega 20 þing- menn munu leggja fram frumvarp á Alþingi um að almenn sálfræði- þjónusta falli undir greiðsluþátt- tökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Breið samstaða er um málið en aðilar úr nánast öllum stjórnmála- hreyfingum á þingi eru flutnings- menn tillögunnar. „Gráupplagt og eitthvað sem hefði átt að gerast fyrir löngu síðan,“ segir María Einis- dóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Í frumvarpsdrögunum segir að eitt höfuðmarkmiðið sé að tryggja aðgengi einstaklinga að sálfræði- þjónustu. Aðgengi að sálfræði- þjónustu sé lykilatriði þegar kemur að því að greina kvilla snemma og tryggja nauðsynlega meðferð. Forvarnargildið skiptir miklu máli. Við þurfum sálfræðinga í skóla, heilsugæsluna og nær fólki, ekki bara inni á sjúkrahúsum, það vantar sálfræðinga í forvarnar- skyni,“ segir María. „Þegar fólk er að koma á deildina til mín, sem er svokölluð þriðju línu þjónusta, þá hugsar maður oft með sér hvað það hefði verið betra ef brugðist hefði verið fyrr við.“ Ólíkt annarri heilbrigðisþjónustu er sálfræðiþjónusta fyrst og fremst í boði á starfsstofum sjálfstætt starfandi sálfræðinga, án opinbers stuðnings við þá sem þurfa á þjón- ustunni að halda. Flutningsmenn tillögunnar telja einmitt ekki hægt í núverandi ástandi að fólk fari ekki til sálfræðings vegna þess að það sé hreinlega of dýrt. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er ein þeirra sem hefur keyrt málið áfram og fengið að tillögunni þing- menn úr nánast öllum flokkum. Hún segir mikilvægt að um málið sé breið samstaða til að það náist í gegn, landsmönnum öllum til heilla. „Með þessu frumvarpi erum við að horfa til nútímans. Það á að vera jafngilt að leita sér lækninga hvort sem það er fyrir andleg veikindi eða líkamleg. Þess vegna viljum við fella sálfræðiþjónustu undir greiðslu- þátttökukerfið,“ segir Þorgerður Katrín. Líklegt þykir að málið komi til kasta þingsins innan skamms. Verði frumvarpið að lögum myndi það að líkindum þýða nokkurn kostnaðar- auka fyrir þjóðfélagið. Það kemur fram í greinargerð með frumvarpinu að ekki sé búið að kostnaðarmeta frumvarpið. – sa / sjá síðu 4 Vilja að sálfræðiþjónusta verði niðurgreidd 21 þingmaður hefur nú þegar ákveðið að verða flutningsmaður lagabreytingartillögu þess efnis að sjúkratryggingar taki þátt í greiðslu sálfræðimeðferða. Framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala segir upplagt og sannarlega tímabært að ráðast í verkefnið. Gráupplagt og eitthvað sem hefði átt að gerast fyrir löngu síðan María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Land- spítala Stærsti rafíþróttaviðburður Íslands frá upphafi fór fram á Reykjavíkurleikunum um helgina. Meistaraviðureign liðanna Glanni Tæpur, sem er á meðfylgjandi mynd, og Frost í leiknum League of Legends var æsispennandi. Glanni Tæpur bar sigur úr býtum og mun því taka þátt í meistarakeppni Norðurlandanna í leiknum League of Legends. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Fleiri myndir frá Reykjavíkurleikunum er að finna á +Plússíðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Fréttablaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PLÚS LÍFIÐ Erpur Eyvindar- son tekur vegaúnar föstum tökum. 26 PLÚS 3 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  FASTEIGNIR l  HJARTAÐ ÞITT *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 TRÚMÁL Á árunum 2013-17 greiddi Þjóðkirkjan prestum tæplega 620 milljónir króna í rekstrarkostnað vegna prestsembætta. Langstærstan hluta þeirrar upphæðar, 317 milljón- ir króna rúmar, má rekja til bifreiða- styrks. Þetta bætist við laun presta og prófasta sem ákveðin voru af kjara- ráði. Þau eru á bilinu 768 þúsund til rúmrar milljónar eftir fjölda sóknar- barna. – jóe / sjá síðu 6 620 milljónir í rekstur prestsembætta 317 milljónir króna má rekja til bifreiðastyrks 2 8 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :5 7 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 6 -E 2 A 0 2 2 2 6 -E 1 6 4 2 2 2 6 -E 0 2 8 2 2 2 6 -D E E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.