Fréttablaðið - 06.02.2019, Page 13
Miðvikudagur 6. febrúar 2019
ARKAÐURINN
5. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Oakley bretta-
og skíðagleraugu,
margar gerðir.
Oakley bretta-
og skíðahjálmar,
margir litir.
Það á ekki að
vera hlutverk
Samkeppnis-
eftirlitsins að
segja fyrir-
tækjum að
selja þetta eða
selja hitt.
»2
Evrópskur sjóður kaupir í
Marel fyrir 2 milljarða
Vogunarsjóðurinn Teleios Capital
hefur eignast 0,77 prósenta hlut í
Marel. Kom fyrst inn í hluthafahóp
félagsins í byrjun síðustu viku. Fjár-
festir einkum í skráðum fyrirtækjum
í Norður-Evrópu.
»4
Eignasala Heimavalla gæti
tekið fjögur ár
Búist er við því að Heimavöllum
verði slitið ef tillaga um afskráningu
félagsins úr Kauphöll verður sam-
þykkt. Tafsamt gæti orðið að selja
fasteignir félagsins, sér í lagi á Suður-
nesjum. Greinandi segir andstöðu
verkalýðsfélaga gagnvart leigu-
félögum óskiljanlega.
»10
Færðist of mikið í fang
Greinendur telja að stjórnendur
flugfélagsins Norwegian hafi lagt
of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi
færst of mikið í fang. Ekki eru allir
sannfærðir um að milljarða króna
innspýting muni duga til.
Ekkert svigrúm
fyrir bolabrögð
Samkeppniseftirlitið verður oft vettvangur átaka um ólíka hagsmuni
fyrirtækja. Útilokar að stjórnendur eftirlitsins stundi bolabrögð og
telur orðræðu um það til þess fallna að einangra Samkeppniseftir-
litið frá atvinnulífinu. Erlend samkeppnisyfirvöld fylgdust vel með
áformum Icelandair og WOW air um samruna. » 8-9
FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
0
6
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
3
F
-A
0
3
4
2
2
3
F
-9
E
F
8
2
2
3
F
-9
D
B
C
2
2
3
F
-9
C
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
5
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K