Fréttablaðið - 02.02.2019, Page 4
milljóna króna skaðabótakröfu
hefur Guðmundur R. Guðlaugs-
son lagt fram á hendur ríkinu
vegna atvinnumissis í kjölfar
ólögmæts gæsluvarðhalds og
fjölda þvingunarráðstafana lög-
reglu fyrir tæpum áratug.
UMBOÐSAÐILI RAM TRUCKS Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433
WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16
RAM 3500 - HÖRKUTÓL SEM ENDIST
ramisland.is
EIGUM ALLAR ÚTFÆRSLUR TIL AFHENDINGAR, SLT, LARAMIE, LARAMIE SPORT, LIMITED OG LIMITED TUNGSTEEN.
BJÓÐUM UPP Á 37” TIL 42” BREYTINGARPAKKA.
40” BREYTTUR
UMBOÐSAÐILI RAM Á ÍSLANDI
TÖLUR VIKUNNAR 27.01.2019 TIL 02.02.2019
milljónir króna er
hámarksgreiðsla
frá ríkinu til ein-
staks fjölmiðils
fyrir hluta kostn-
aðar við ritstjórn
samkvæmt frum-
varpi ráðherra.
prósent þátttakenda í könnun
segjast ánægð með að leigja
hjá Félagsbústöðum.
flugslys urðu á Íslandi í fyrra. Það er
í fyrsta sinn síðan 1969 að ekkert
flugslys er skráð hérlendis.
50
milljónir króna er
áætlað að tveir
pálmar í gleri kosti
uppsettir í hinni nýju
Vogabyggð.
60
79
0140
Fáðu blað dagsins í tölvupósti
kl. 5.00 á morgnana.
Skráðu þig á póstlista Frétta-
blaðsins á www.frettabladid.is/
nyskraning. Það kostar ekkert.
Vertu fyrst/ur
að lesa blaðið
Þrír í fréttum
Tíska, laun
og hugtök
Kolfinna Von Arnardóttir
eigandi Reykjavík Fashion Festival
fékk eina milljón
króna úthlut-
aða í styrk frá
menningar-,
íþrótta- og
tómstunda-
ráði Reykja-
víkurborgar
í fyrra. Hátíðin
fór þó aldrei fram.
Sigríður Rut Júlíusdóttir
formaður starfskjaranefndar Orku-
veitunnar
Nefndin lagði
til og fékk
samþykkt í
stjórn OR að
nefndar-
menn fái
25 þúsund
krónur á
tímann. Er taxtinn
sagður miðaður við útseldan tíma
hjá eigendum lögmannsstofa.
Agnes M. Sigurðardóttir
biskup Íslands
gerði í umsögn
við nýtt
lagafrum-
varp athuga-
semd við
notkun
hugtaksins
þungunar-
rof. „Hið nýja hug-
tak vísar á engan hátt til þess lífs
sem sannarlega bærist undir belti
og er vísir að nýrri mannveru,“
sagði biskup.
KJARAMÁL „Við fórum svo sem yfir
nokkur atriði sem við teljum að
sé full ástæða til að vinna áfram í
smærri hópum. Það eru fjölmörg
atriði í okkar kröfugerð sem við
erum að reyna að þoka okkur
áfram með. Atriði sem við erum
til dæmis sammála um að þurfi
að taka og dýpka umræðuna um,“
segir Vilhjálmur Birgisson, for-
maður Verkalýðsfélags Akraness.
K j a r a v i ð r æ ð u r S a m t a k a
atvinnulífsins og fjögurra stéttar-
félaga héldu áfram hjá ríkissátta-
semjara í gær en næsti fundur
verður á miðvikudag. Vilhjálmur
segir ljóst að það renni skarpt
úr stundaglasinu og óþreyju sé
farið að gæta hjá félagsmönnum
sínum.
„Við finnum fyrir auknum þrýst-
ingi en jafnframt skilningi á því að
þetta geti tekið tíma. Þetta er viða-
mikið verkefni sem er hér undir
og verður að fá að taka þann tíma
sem þarf. Það er samt sem áður
alveg ljóst að menn ætla ekkert
að bíða bara og bíða.“
Vilhjálmur segir beðið eftir því
að það skýrist hvort og hvernig
stjórnvöld ætli að koma að kjara-
samningunum til þess að hægt sé
að leggja heildstætt mat á stöðuna.
„Samspil við stjórnvöld verður í
þessum samningum miklu meira
en hefur kannski áður þekkst.“
Aðalsteinn Baldursson, for-
maður Framsýnar á Húsavík, segir
ganginn í viðræðum Starfsgreina-
sambandsins við SA ágætan varð-
andi sérmálin en að launamálin
séu í raun bara í bið.
„Það verður eitthvað að fara að
gerast varðandi launaliðinn og
launatöflurnar. Ef það fara ekki að
koma fram einhver svör við okkar
tillögum og kröfum í lok næstu
viku þá sé ég ekki að menn geti
beðið lengur með að vísa þessu til
ríkissáttasemjara,“ segir hann.
Aðalsteinn segir stéttarfélögin
fjögur sem þegar hafa vísað deilu
sinni til ríkissáttasemjara vera
svolítið úti í kuldanum. „Þau vís-
uðu fyrir rúmum mánuði síðan og
enn er staðan sú að þau hafa ekki
séð neinar launatölur frá SA.“
Meðal þeirra þátta sem ræddir
hafa verið á fundum SGS og SA eru
breytingar á vinnufyrirkomulagi
sem Aðalsteini hugnast mjög illa.
„Ég hafna öllum hugmynd-
um sem ganga út á að skerða
neysluhlé starfsmanna eða breyta
dagvinnutímabili eða færa yfir-
vinnutímabil milli mánaða og
gera að dagvinnu. Ég er algerlega á
móti þessu og trúi seint að verka-
lýðshreyfingin ætli að ljá máls á
þessu.“ sighvatur@frettabladid.is
Segir óþreyju farið að gæta
hjá félagsmönnum á Akranesi
Formaður Verkalýðsfélags Akraness segist finna fyrir auknum þrýstingi sinna félagsmanna. Það renni hratt
úr tímaglasinu. Verkefnið sé þó viðamikið og samspil við stjórnvöld miklu meira en áður hafi þekkst. For-
maður Framsýnar á Húsavík telur félögin fjögur sem hafa vísað til ríkissáttasemjara dálítið úti í kuldanum.
Fulltrúar Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur ræða stöðuna. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR
Ég er algerlega á
móti þessu og trúi
seint að verkalýðshreyfingin
ætli að ljá máls á þessu.
Aðalsteinn Baldursson, formaður
Framsýnar á Húsavík
2 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
2
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:2
2
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
3
8
-A
8
8
8
2
2
3
8
-A
7
4
C
2
2
3
8
-A
6
1
0
2
2
3
8
-A
4
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
1
2
s
_
1
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K