Fréttablaðið - 02.02.2019, Page 48

Fréttablaðið - 02.02.2019, Page 48
Handflakarar óskast til starfa i Noregi Vantar 2-3 handflakara til Noregs til að flaka þorsk og ýsu. Vinnustaðurinn er i vestur Noregi i bæ sem að heitir Måløy. Stöðug vinna allt árið. Frekari upplýsingar í síma +47 906 52 637 ( tala íslensku ) Samkeppniseftirlitið auglýsir eftir hagfræðingum til starfa. Þeir munu í störfum sínum vinna náið með aðalhagfræðingi og sérfræðingum stofnunarinnar. Möguleiki er á þátttöku í samstarfsverkefni stjórnvalda og OECD er varðar samkeppnismat. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar nk. Sótt er rafrænt um störfin á www.starfatorg.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veita Valur Þráinsson, aðalhagfræðingur Samkeppniseftirlitsins, (valur@samkeppni.is) í síma 585-0700 og Karítas Jónsdóttir, rekstrarstjóri, (karitas@samkeppni.is) í síma 585-0700. Samkeppniseftirlitið áskilur sér rétt til þess að ráða á grundvelli auglýsingarinnar næstu sex mánuði eftir birtingu hennar. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Samkeppniseftirlitið fylgist með samkeppni fyrirtækja í síbreytilegu atvinnulífi landsins. Eftirlitið spornar við óhæfilegum hindrunum og takmörkunum á frelsi í atvinnurekstri, vinnur gegn skaðlegri fákeppni og samkeppnishömlum og auðveldar aðgang nýrra keppinauta að markaðnum. Hjá Samkeppniseftirlitinu starfar fjölbreyttur hópur hagfræðinga og lögfræðinga sem hefur brennandi áhuga á samkeppnismálum. Helstu verkefni • Söfnun gagna og tölfræðileg úrvinnsla • Greining á samkeppni á mörkuðum og þátttaka í skrifum á skýrslum og ákvörðunum • Miðlun hagfræðilegrar þekkingar við rannsókn mála • Samskipti við hagsmunaaðila • Þátttaka í öðru þróttmiklu starfi Samkeppniseftirlitsins á sviði hagfræði • Möguleiki á þátttöku í samstarfsverkefni stjórnvalda og OECD er varðar samkeppnismat á regluverki í byggingariðnaði og ferðaþjónustu • Möguleiki á þátttöku í erlendu samstarfi Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í hagfræði • Gott vald á aðferðum til hagrannsókna og notkun hugbúnaðar við tölfræðigreiningar og úrvinnslu gagna • Reynsla af samkeppnismálum er kostur • Góð greiningarhæfni og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði við úrlausn viðfangsefna • Hæfni í samskiptum og geta til að vinna undir álagi • Færni til að tjá sig í ræðu og riti • Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta Störf hagfræðinga hjá Samkeppniseftirlitinu Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888 og álver Fjarðaáls við Reyðarörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Öryggi er í fyrirrúmi og mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaði starfsmanna, öflugu félagsstarfi og stuðningi við samfélagið. Alcoa Fjarðaál leitar að hæfileikaríkum hugbúnaðarsérfræðingi til starfa í framleiðsluþróunar- og upplýsingatækniteymi. Í teyminu vinnur  ölbrey€ur hópur sérfræðinga í straumlínustjórnun, verkefnastjórnun og upplýsingatækni að stöðugri þróun á framleiðslu fyrirtækisins. Ábyrgð og verkefni Innleiðing stafrænna lausna í framleiðslu Verkefnastjórnun við þróun nýrrar virkni og kerfa Rekstur framleiðslukerfa Umsjón með kerfis- og gagnahögun framleiðslukerfa Skýrslugerð og úrvinnsla gagna Ráðgjöf og þjónusta við notendur Hæfniskröfur B.Sc. í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærilegt nám Fimm ára reynsla af þróun og rekstri upplýsingakerfa æskileg Hagnýt þekking á gagnagrunnum og gagnagrunnsforritun Menntun og/eða reynsla á sviði verkefnastjórnunar Greiningarhæfileikar, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Miklir samskiptahæfileikar og þjónustulund EnskukunnáŠa Í samræmi við jafnréŠisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 10/2008 eru konur hvaŠar til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað. Frekari upplýsingar veitir María Ósk Kristmunds- dóŠir, framkvæmdastjóri framleiðsluþróunar, upplýsingatækni og ˜árfestinga, maria.kristmundsdo€ir@alcoa.com. Umsóknum skal skilað ásamt ferilskrá á www.alcoa.is • • • • • • • • • • • • • Sérfræðingur í upplýsingakerfum framleiðslu intellecta.is RÁÐNINGAR 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 3 9 -0 1 6 8 2 2 3 9 -0 0 2 C 2 2 3 8 -F E F 0 2 2 3 8 -F D B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.