Fréttablaðið - 02.02.2019, Qupperneq 48
Handflakarar óskast
til starfa i Noregi
Vantar 2-3 handflakara til Noregs til að
flaka þorsk og ýsu.
Vinnustaðurinn er i vestur Noregi
i bæ sem að heitir Måløy.
Stöðug vinna allt árið.
Frekari upplýsingar í síma +47 906 52 637
( tala íslensku )
Samkeppniseftirlitið auglýsir eftir hagfræðingum til starfa. Þeir munu í störfum sínum vinna náið með aðalhagfræðingi og
sérfræðingum stofnunarinnar. Möguleiki er á þátttöku í samstarfsverkefni stjórnvalda og OECD er varðar samkeppnismat.
Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar nk. Sótt er rafrænt um störfin á www.starfatorg.is
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veita Valur Þráinsson, aðalhagfræðingur Samkeppniseftirlitsins, (valur@samkeppni.is) í síma 585-0700
og Karítas Jónsdóttir, rekstrarstjóri, (karitas@samkeppni.is) í síma 585-0700.
Samkeppniseftirlitið áskilur sér rétt til þess að ráða á grundvelli auglýsingarinnar næstu sex mánuði eftir birtingu hennar.
Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni.
Samkeppniseftirlitið fylgist með samkeppni fyrirtækja í síbreytilegu atvinnulífi landsins.
Eftirlitið spornar við óhæfilegum hindrunum og takmörkunum á frelsi í atvinnurekstri, vinnur gegn skaðlegri fákeppni og samkeppnishömlum og
auðveldar aðgang nýrra keppinauta að markaðnum.
Hjá Samkeppniseftirlitinu starfar fjölbreyttur hópur hagfræðinga og lögfræðinga sem hefur brennandi áhuga á samkeppnismálum.
Helstu verkefni
• Söfnun gagna og tölfræðileg úrvinnsla
• Greining á samkeppni á mörkuðum og þátttaka í skrifum
á skýrslum og ákvörðunum
• Miðlun hagfræðilegrar þekkingar við rannsókn mála
• Samskipti við hagsmunaaðila
• Þátttaka í öðru þróttmiklu starfi Samkeppniseftirlitsins á
sviði hagfræði
• Möguleiki á þátttöku í samstarfsverkefni stjórnvalda og
OECD er varðar samkeppnismat á regluverki í
byggingariðnaði og ferðaþjónustu
• Möguleiki á þátttöku í erlendu samstarfi
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í hagfræði
• Gott vald á aðferðum til hagrannsókna og notkun
hugbúnaðar við tölfræðigreiningar og úrvinnslu gagna
• Reynsla af samkeppnismálum er kostur
• Góð greiningarhæfni og skipulögð vinnubrögð
• Frumkvæði við úrlausn viðfangsefna
• Hæfni í samskiptum og geta til að vinna undir álagi
• Færni til að tjá sig í ræðu og riti
• Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta
Störf hagfræðinga hjá Samkeppniseftirlitinu
Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888 og álver Fjarðaáls við Reyðarörð er meðal
þeirra fullkomnustu í heiminum. Öryggi er í fyrirrúmi og mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaði starfsmanna, öflugu félagsstarfi
og stuðningi við samfélagið.
Alcoa Fjarðaál leitar að hæfileikaríkum hugbúnaðarsérfræðingi til starfa í framleiðsluþróunar- og upplýsingatækniteymi.
Í teyminu vinnur ölbreyur hópur sérfræðinga í straumlínustjórnun, verkefnastjórnun og upplýsingatækni að stöðugri þróun
á framleiðslu fyrirtækisins.
Ábyrgð og verkefni
Innleiðing stafrænna lausna í framleiðslu
Verkefnastjórnun við þróun nýrrar virkni og kerfa
Rekstur framleiðslukerfa
Umsjón með kerfis- og gagnahögun framleiðslukerfa
Skýrslugerð og úrvinnsla gagna
Ráðgjöf og þjónusta við notendur
Hæfniskröfur
B.Sc. í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærilegt nám
Fimm ára reynsla af þróun og rekstri upplýsingakerfa æskileg
Hagnýt þekking á gagnagrunnum og gagnagrunnsforritun
Menntun og/eða reynsla á sviði verkefnastjórnunar
Greiningarhæfileikar, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Miklir samskiptahæfileikar og þjónustulund
Enskukunnáa
Í samræmi við jafnréisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 10/2008 eru konur hvaar til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur
er til og með 15. febrúar. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað. Frekari upplýsingar veitir María Ósk Kristmunds-
dóir, framkvæmdastjóri framleiðsluþróunar, upplýsingatækni og árfestinga, maria.kristmundsdoir@alcoa.com.
Umsóknum skal skilað ásamt ferilskrá á www.alcoa.is
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Sérfræðingur
í upplýsingakerfum framleiðslu
intellecta.is
RÁÐNINGAR
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
2
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:2
2
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
3
9
-0
1
6
8
2
2
3
9
-0
0
2
C
2
2
3
8
-F
E
F
0
2
2
3
8
-F
D
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
1
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K