Fréttablaðið - 26.02.2019, Síða 30

Fréttablaðið - 26.02.2019, Síða 30
Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is Einu sinni þótti stórkostlegt að fá úr. Pierpont úrin voru vatns- þétt, högg varin og sjálftrekkt með dagatali. Skíði hafa alltaf verið vinsæl gjöf. Skartgripir komu sterkir inn. Hér er auglýsing frá 1929. Útilegubúnaður á borð við tjöld og svefnpoka, hefur haldið sér sem vinsæl gjöf til þeirra sem fermast. Einu sinni þurfti að hafa fyrir því að hlusta á tónlist. Hljómtæki og úr. Eru ennþá vinsæl. Bækur eru klassísk gjöf og munu trúlega alltaf verða. GSM sími með myndavél að framan. Tækni sem þótti mjög byltingarkennd á sínum tíma. Í bók Árna Björnssonar þjóð-háttafræðings, Merkisdagar á mannsævinni, kemur fram að fermingargjafir fóru ekki að tíðkast fyrr en eftir 19. öld. Þá voru til dæmis peningar eða munir sem komu barninu að gagni gefnir að gjöf. Á þriðja áratugnum voru það vasaúr sem urðu algeng fyrir drengi. Armbandsúrin komu í kjölfarið og þá fyrir bæði kynin. Reiðhjólin fylgdu fast á eftir og síðan duttu skattholin inn. Eftir að ferðalög urðu aðeins ein- faldari um landið fór fólk að gefa svefnpoka og tjöld, skíði og sumir fengu jafnvel myndavél til að festa gleðina á filmu. Hljómflutningstækin slógu svo í gegn og voru vinsæl mjög lengi. Sumir fengu jafnvel sex diska spilara. Trúlega yrði nútímaunglingur- inn hálf orðlaus ef eitthvað af þessu ofantöldu leyndist í pakk- anum. Gjafirnar góðu í gamla daga Fermingargjafir hafa lengi verið gefnar en eins og með flest allt hafa þær tekið breytingum í áranna rás. Einu sinni voru það vasaúrin, reiðhjól og í sveitum voru kindur eða hestar gefin. Pennar sem áttu að endast ævina voru vinsælar gjafir enda margir sem eiga sinn penna enn í dag. Glæsilegur fatnaður Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 14 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 Þ R I ÐJ U DAG U RFERMINGAR 2 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :4 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 8 -C A 1 0 2 2 6 8 -C 8 D 4 2 2 6 8 -C 7 9 8 2 2 6 8 -C 6 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.