Fréttablaðið - 26.02.2019, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 26.02.2019, Blaðsíða 30
Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is Einu sinni þótti stórkostlegt að fá úr. Pierpont úrin voru vatns- þétt, högg varin og sjálftrekkt með dagatali. Skíði hafa alltaf verið vinsæl gjöf. Skartgripir komu sterkir inn. Hér er auglýsing frá 1929. Útilegubúnaður á borð við tjöld og svefnpoka, hefur haldið sér sem vinsæl gjöf til þeirra sem fermast. Einu sinni þurfti að hafa fyrir því að hlusta á tónlist. Hljómtæki og úr. Eru ennþá vinsæl. Bækur eru klassísk gjöf og munu trúlega alltaf verða. GSM sími með myndavél að framan. Tækni sem þótti mjög byltingarkennd á sínum tíma. Í bók Árna Björnssonar þjóð-háttafræðings, Merkisdagar á mannsævinni, kemur fram að fermingargjafir fóru ekki að tíðkast fyrr en eftir 19. öld. Þá voru til dæmis peningar eða munir sem komu barninu að gagni gefnir að gjöf. Á þriðja áratugnum voru það vasaúr sem urðu algeng fyrir drengi. Armbandsúrin komu í kjölfarið og þá fyrir bæði kynin. Reiðhjólin fylgdu fast á eftir og síðan duttu skattholin inn. Eftir að ferðalög urðu aðeins ein- faldari um landið fór fólk að gefa svefnpoka og tjöld, skíði og sumir fengu jafnvel myndavél til að festa gleðina á filmu. Hljómflutningstækin slógu svo í gegn og voru vinsæl mjög lengi. Sumir fengu jafnvel sex diska spilara. Trúlega yrði nútímaunglingur- inn hálf orðlaus ef eitthvað af þessu ofantöldu leyndist í pakk- anum. Gjafirnar góðu í gamla daga Fermingargjafir hafa lengi verið gefnar en eins og með flest allt hafa þær tekið breytingum í áranna rás. Einu sinni voru það vasaúrin, reiðhjól og í sveitum voru kindur eða hestar gefin. Pennar sem áttu að endast ævina voru vinsælar gjafir enda margir sem eiga sinn penna enn í dag. Glæsilegur fatnaður Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 14 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 Þ R I ÐJ U DAG U RFERMINGAR 2 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :4 2 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 8 -C A 1 0 2 2 6 8 -C 8 D 4 2 2 6 8 -C 7 9 8 2 2 6 8 -C 6 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.