Fréttablaðið - 26.02.2019, Síða 33
Blöðruvöndurinn
er vöndur sem
samsettur er úr nokkr-
um mismunandi blöðr-
um. Við erum með
margs konar staðlaða
vendi sem hægt er að
velja úr en jafnframt er
líka hægt að velja vendi
eftir eigin höfði.
Panduro í Smáralindinni býður upp á mikið úrval skemmtilegra og fallegra vara
í tengslum við fermingarnar fram
undan. Verslunin er sannarlega
draumaverslun föndrarans þar
sem auðvelt er að gefa sköpunar-
gleðinni lausan tauminn segir Eva
Rán Reynisdóttir verslunarstjóri.
„Það sem við erum helst að bjóða
upp á er efniviður til að föndra
fermingarkortin, ýmiss konar
borðskraut, fallegir skrautsteinar,
pappírsdúskar, fánalengjur og
helíumfylltar blöðrur. Svo erum
við að sjálfsögðu með flest allt sem
hugmyndaflugið getur unnið með,
svo sem málningu, pappastafi, tré-
stafi og fleira.“
Ólíkar útfærslur
Blöðruvendirnir njóta sívaxandi
vinsælda hjá Panduro enda lífga
þeir mikið upp á fermingar-
veislurnar, eins og raunar allar
aðrar veislur. „Blöðruvöndurinn
er vöndur sem samsettur er úr
nokkrum mismunandi blöðrum.
Við erum með margs konar staðl-
aða vendi sem hægt er að velja úr
en jafnframt er líka hægt að velja
vendi eftir eigin höfði. Það er ótrú-
lega gaman að sjá hvað fólk velur
og að fá síðan að raða því saman í
fallegan vönd.“
Frábært skraut
Vendirnir eru að sögn Evu Ránar
lifandi, litríkir, skemmtilegir og
fallegir. „Þeir eru frábærir sem
skraut, hvort heldur sem er við
inngang, borð eða jafnvel sem bak-
grunnur í myndavegg. Þeir lífga
svo sannarlega upp á veisluna og
gleðja augað.“
Pantið tímanlega
Eva Rán segir að þægilegast sé fyrir
viðskiptavini að panta blöðru-
vendina með a.m.k. dags fyrirvara.
„Þá sjáum við um að fylla á blöðr-
urnar í versluninni okkar og setja
vendina saman. Þannig verða þeir
endingarbetri og um leið fallegri.
Ef hins vegar um einstakar blöðrur
er að ræða og ef viðskiptavinir eru
á hraðferð, þá að sjálfsögðu gerum
við þetta á staðnum meðan þeir
bíða.“
Lífga upp á veisluna
og gleðja augað
„Þeir eru frábærir sem skraut, hvort heldur sem er við inngang, borð eða jafnvel sem bakgrunnur í myndavegg. Þeir
lífga svo sannarlega upp á veisluna og gleðja augað,” segir Eva Rán Reynisdóttir verslunarstjóri. MYND/STEFÁN
Blöðruvendirnar
frá Panduro eru
litríkir, skemmti-
legir og fallegir.
Þeir henta vel
sem skraut og
bakgrunnur.
KYNNINGARBLAÐ 17 Þ R I ÐJ U DAG U R 2 6 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 FERMINGAR
draumaverslun föndrarans
kökuna
Allt til að
skreyta
www.panduro.is
Smáralind
2
6
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:4
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
6
8
-A
7
8
0
2
2
6
8
-A
6
4
4
2
2
6
8
-A
5
0
8
2
2
6
8
-A
3
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
7
2
s
C
M
Y
K