Fréttablaðið - 26.02.2019, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 26.02.2019, Blaðsíða 56
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan 16 ungmenni fermdust borgaralega fyrst allra hér á landi fyrir 30 árum. FRÉTTA- BLAÐIÐ/ERNIR Siðmennt hefur skipulagt borgaralega fermingu síðan árið 1989 þegar 16 ungmenni tóku fyrst þátt. Síðan þá hefur þátttakan aukist jafnt og þétt. Í ár taka alls 544 ungmenni þátt í borgaralegri fermingu sem er tæplega 13% af árganginum og eru þau víðsvegar að af landinu. Alls verða átta fermingarathafnir á höfuðborgarsvæðinu en einnig verða athafnir á Akureyri, Húsa- vík, Akranesi, í Reykjanesbæ, á Sel- fossi, Höfn og í Neskaupstað. „Landsbyggðin hefur verið að koma sterk inn í ár. Ég er búinn að fara víða að kenna á námskeiðum, meðal annars á Akranes, Árborg, Reykjanesbæ og Egilsstaði,“ segir Jóhann Björnsson hjá Siðmennt. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan 16 ungmenni fermd- ust borgaralega fyrst allra hér á landi fyrir 30 árum. „Þetta hefur ekki verið svona fjölmennt. Það voru innan við 500 krakkar í fyrra. Þetta er skemmtileg vinna og ég er búinn að vera sex helgar í röð að hitta fermingarbörn. Þetta er heilmikið starf á meðan á þessu stendur,“ segir hann en Jóhann byrjaði að kenna 1997. „Ferming er sterk hefð hér á Íslandi og það virðist vera mikill vilji til að halda upp á unglingsárin á þessum tímapunkti með nám- skeiði og athöfn. Það sem hefur líka verið að aukast er að börn sem eru að ferm- ast í kirkjunni, þau vilja vera með okkur. Það eru allir velkomnir og börn sem hafa alls konar trúar- og lífsskoðanir hafa komið til okkar. Útgangspunkturinn er að efla skapandi og gagnrýna hugsun.“ Metfjöldi fermist borgaralega Til að fermingardagurinn gangi sem best er gott að vera vel undirbúinn. Sumu þarf að huga að tímanlega, annað er hægt að gera með stuttum fyrirvara. Hér eru nokkur atriði sem huga þarf að. Panta sal Eitt það fyrsta sem þarf að gera er að panta sal, það er ef veislan á ekki að vera í heimahúsi. Vin- sælustu staðirnir eru pantaðir með allt að árs fyrirvara. Gestalisti Drög að gestalisa ættu að vera tilbúin þegar ákveðið er hvar á að halda veisluna. Boðskort Gott er að senda boðskortin út með að minnsta kosti mánaðar- fyrirvara en láta ættingja erlendis vita nokkrum mánuðum fyrr. Myndataka Það borgar sig að panta mynda- töku tímanlega. Fatnaður Gott er að fara nokkuð snemma af stað því unglingar geta haft nokkuð ákveðnar skoðanir á hvað þeir vilja. Hárgreiðsla Best að panta með góðum fyrir- vara. Servíettur og kerti Sumir láta árita servíettur og skreyta kerti. Gátlisti fyrir ferminguna Blinis eru litlar pönnukökur sem eru mjög hentugar á fermingarhlaðborðið. Þær eru vinsælar hjá veislugestum og um leið er auðvelt að útbúa þær. Þær má skreyta með ýmsu áleggi og ferskum kryddjurtum en algeng útgáfa inniheldur sýrðan rjóma, reyktan lax eða annars konar fisk- meti og ferskar kryddjurtir. Hnnig má leika sér með grafinn fugl, t.d. önd, alls kyns sultur og bragð- mikið sinnep. Þægilegur réttur 40 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 Þ R I ÐJ U DAG U RFERMINGAR 2 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :4 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 6 8 -8 9 E 0 2 2 6 8 -8 8 A 4 2 2 6 8 -8 7 6 8 2 2 6 8 -8 6 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.