Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.02.2019, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 26.02.2019, Qupperneq 58
Æðislegt salat sem hægt er að borða eitt og sér eða hafa með kjúklingi. Upp- skriftin miðast við fjóra. 100 g spínat 2 appelsínur 2 blóðappelsínur 1 lárpera 1 dl granateplakjarnar 1 rauðlaukur Fetaostur Dressing 1 msk. valmúafræ 1 msk. Dijon-sinnep 1 msk. hunang, fljótandi 1 msk. sítrónusafi 3 msk. ólífuolía Salt og pipar Ristið valmúafræin á þurri pönnu en það gefur þeim enn meira bragð. Hrærið saman allt annað sem á að fara í dressinguna. Bragðbætið með salti og pipar. Takið börkinn af appelsínunum og skerið í sneiðar. Takið lárperuna úr hýðinu og skerið í sneiðar. Skerið laukinn sömuleiðis í sneiðar. Setjið spínat á disk og raðið appels- ínum, rauðlauk og lárperu yfir. Því næst er rauðlauk dreift yfir ásamt fetaosti og granateplakjarna. Dreifið salatdressingunni yfir í lokin. Appelsínusalat með lárperu og granatepli Hollt og gott salat. Grænn og hollur drykkur. Ertu með flensu eða kvef? Þá gæti verið ágætt að fá sér grænan drykk sem er stút- fullur af hollustu. Þessi drykkur er með fersku engifer, epli, spínati og fleira. Það tekur stutta stund að útbúa hann. 15 g rifinn engifer 1 grænt epli ⅓ agúrka 2 lúkur spínat Safi úr hálfri sítrónu 2 dl nýkreistur appelsínusafi Rífið engifer, hreinsið eplið og skerið í litla bita. Skerið agúrkuna í bita og setjið allt sem talið er upp í blandara. Keyrið blönduna þar til hún verður jöfn og fín. Gott er að setja ísmola í drykkinn. Góður flensudrykkur Vinsælt salat við Miðjarðarhafið enda mjög gott. Æðislegt salat sem getur ekki klikkað. Gorgonzola er mildur gráðostur sem kemur frá Ítalíu og er einstaklega góður. Hann fæst í ostabúðum og í Costco. 2 perur 50 g klettasalat 4 msk. valhnetur 2 msk. hunang 40 g parmesan-ostur Salt og nýmalaður pipar Ólífuolía Ristið hneturnar á þurri pönnu við meðalhita, ekki láta þær brenna. Skrælið perurnar og skerið í þunnar sneiðar. Setjið klettasalat á disk, raðið perunum þar ofan á, síðan bitum af gorgonzola-ost- inum. Dreifið góðri ólífuolíu yfir ásamt valhnetum, parmesan-osti, salti og pipar.  Salat með perum og gorgonzola Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum BLÖNDUNARTÆKI Við erum með úrval blöndunartækja fyrir þvottahúsið og eldhúsið. SPEGLAR MEÐ LED LJÓSUM Eigum til mikið úrval af speglum með led ljósum fyrir baðherbergið. VASKAR Eigum til margar tegundir af vöskum, bæði stál, hvíta og svarta. STYRKUR - ENDING - GÆÐI INNRÉTTINGAR HÁGÆÐA DANSKAR OPIÐ: Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15 ALLAR BAÐHERBERGISINNRÉTTINGAR OG ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR FÁST MEÐ 20% AFSLÆTTI ÚT febrúar 2019 GÓÐ KAUP NÚ ER LAG AÐ GERA Við gerum þér hagstætt tilboð í innréttingar, vaska og blöndunartæki - AFSLÁTTUR - 20% Út febrúar 20 19 ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR BAÐHERBERGISINNRÉTTINGAR Króm Svört/grá 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 6 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 Þ R I ÐJ U DAG U R 2 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :4 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 6 8 -9 D A 0 2 2 6 8 -9 C 6 4 2 2 6 8 -9 B 2 8 2 2 6 8 -9 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.