Mosfellingur - 06.04.2017, Blaðsíða 9

Mosfellingur - 06.04.2017, Blaðsíða 9
O K K A R M O S Ó Í B Ú A K O S N I N G 2 0 1 7 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / 1 7 -0 1 8 9 K JÓSUM ÖLL! Hugmyndasöfnunin gekk framúrskarandi vel og ákveðið hefur verið að 25 hugmyndir fari áfram í kosningu. Við þökkum innsendar tillögur og hvetjum alla með lögheimili í bænum, fæddum árið 2001 eða fyrr, til að kjósa og taka þátt í að velja þær hugmyndir sem hrint verður í framkvæmd í sumar. Nánari upplýsingar og allar innsendar hugmyndir má finna á: www.mos.is/okkarmoso. Okkar Mosó Íbúakosning 30. mars til 10. apríl K JÓSUM ÖLL! O K K A R M O S Ó Í B Ú A K O S N I N G 2 0 1 7 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / 1 7 -0 1 8 9 K JÓSUM ÖLL! Hugmyndasöfnunin gekk framúrskarandi vel og ákveðið hefur verið að 25 hugmyndir fari áfram í kosningu. Við þökkum innsendar tillögur og hvetjum alla með lögheimili í bænum, fæddum árið 2001 eða fyrr, til að kjósa og taka þátt í að velja þær hugmyndir sem hrint verður í framkvæmd í sumar. Nánari upplýsingar og allar innsendar hugmyndir má finna á: www.mos.is/okkarmoso. Ok ar Mosó Íbúakosning 30. mars til 10. apríl Svona einfalt er að kjóSa 1. Þú ferð inn á kosning.mos.is. 2. Þú smellir á (+) við þá hug- mynd sem þú vilt bæta við á atkvæðaseðilinn þinn. Atkvæða- seðill birtist efst á skjá. Samtals upphæð hugmynda má vera allt að 25 milljónir. Kjósa má fyrir lægri upphæð. 3. Þú smellir á kjóSa! hnappinn og auðkennir þig með rafrænum skilríkjum eða Íslykli. 4. Staðfesting er birt um að atkvæði þitt hafi verið móttekið. nánari upplýSingar • Kosning Okkar Mosó er opin frá og með 30. mars til 10. apríl. Þátttaka er opin öllum sem verða 16 ára á árinu 2017 og hafa lögheimili í Mosfellsbæ þegar kosningin fer fram. • Aðstoð við að kjósa er hægt að fá í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þver- holti 2 á meðan kosning stendur yfir. • Allar nánari upplýsingar um verk- efnið Okkar Mosó ásamt leiðbein- ingum og reglum kosninganna má nálgast á www.mos.is/okkarmoso eða í Þjónustuveri Mosfellsbæjar sími 525-6700. • Myndir sem fylgja hugmyndum á kosningasíðu eru ekki dæmi um endanlega útfærslu á framkvæmd. • Staðsetning hugmynda getur tekið breytingum. • Verkefni verða hönnuð, boðin út og framkvæmd frá vori 2017 og fram á árið 2018 eftir umfangi verkefna. • Upplýsingum um framgang þeirra verður miðlað á vef Mosfellsbæjar.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.