Mosfellingur - 06.04.2017, Blaðsíða 33

Mosfellingur - 06.04.2017, Blaðsíða 33
Kæru sveitungar Já, komið þið sæl og takk fyrir síðast. Hvort sem það var að við hittumst um daginn á förnum vegi eða bara hér á síðum Mosfellings. Að vera Mosfellingur er góð skemmt- un.... jaaa svona oftast nær, það er mik - ið ábyrgðarhlutverk að vera Mosfell- ingur, að minnsta kosti, en í senn mik il forréttindi. Þó svo að Mosfellingar telji tæp tíu þúsund þá er ég orðinn sv o fjandi gamall að ég fæddist í Mosfells- sveit (3.000-5.000 manns). Þó svo að andlegur þroski minn telji 10 – 11 ár þ á er ég orðinn 20+. Já eða um 25-30+.... Jæja, þið getið svo sem reiknað hvenæ r Mosfellssveit varð að BÆ. Svo ég komi mér að andskotans efninu þá held ég að við þurfum að útbúa bækling fyrir nýja Mosfellinga. Um sögu okkar, hefðir og venjur. Það mætti svo sem smella í doðrantinn stuttu „Bio“ um alla snillingana sem sveitin hefur alið svo að við hin höfum eitthvað til að stefna að (komast í næs ta bækling). Hvar á ég að byrja... Hjalti Úrsus, Dóri heitinn LAX, Steindi, Jón á Reykjum, Ragnheiður mín Ríkharðs , Dóri DNA, Stjáni póstur og svona ca. 1.569 manns í viðbót sem ég hef hvork i þolinmæði né skrifpláss til að nefna. En „velkomin heim bæklingur“ gæti fylgt öllum sem ákveða að flytja í sveit - ina góðu. Í þennan bækling þurfum vi ð að koma upplýsingum um hvernig á að haga sér í sveitinni. Það er kannski skrítið að vera fæddur og uppalinn í öðru bæjarfélagi og þurfa að flytja í sveitina og læra nýjar reglur. Svo sem að keyra í gegnum 62 hringtorg á leið til vinnu án þess að lenda í slysi, og gefa fucking stefnuljós í öllum 62, að dans a í Hlégarði (Níels og Haukur Sörli bjóð a upp á danstíma annan hvern þriðju- dag í Harðarbóli), fara út að labba me ð hundinn og tína upp eftir hann hunda - skítinn (þetta er regla sem mörgum tekst illa að læra, úr hvaða bæjarfélag i sem þeir koma) að mæta á þrettánda- brennu á réttum degi (hún hefur ekki verið haldin á þrettándanum í ca. 5-10 ár) og að mæta á AFTURELDINGAR- leiki. Alltaf... karla.... kvenna... hand- bolta...fótbolta... blak og hvað sem er. Mér er andskotans sama hvort þér hafið verið ælt úr Hlíðunum eða verið skitið úr Safamýrinni. Þú mætir á heimaleiki (já, Högni, þú líka). En nú er tuðplássið mitt uppurið í þessum Mosfellingi þannig að ég verð að hald a áfram með þetta seinna. (To be continued) Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggðsmá auglýsingar Gullhringur fannst Grannur og nettur gull- hringur fanst á bílastæð- inu í Gerplustræti á dög- unum. Hægt er að nálgast upplýsingar hjá Guðrúnu í síma 845-9713. Íbúð óskast í sumar Íslensk kona búsett erlendis óskar eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu í Mosfellsbæ frá 27. júlí til 29. ágúst. Er að koma heim í frí með fjölskyldu sína. Email: annasverro@ me.com. Sími: 520-906- 2074. Facebook: anna Sverrisdóttir Franklin. Hreingerningar Við leitum að einstaklingi til að annast hreingern- ingu á einbýlishúsi í Höfðahverfi, að jafnaði vikulega. Upplýsingar í síma 666-6628. Íbúð óskast til leigu Óska eftir þriggja herbergja íbúð til leigu í Mosfellsbæ. Staðsetn- ing skiptir engu máli en gott væri að vera nálægt skóla. Við erum mjög svo rólegar mæðgur og getum útvegað meðmæli sé þess óskað. Hægt er að ná í mig í s. 6969506. Helga Björg. Monsa týnd Kötturinn okkar hún Monsa er týnd. Monsa býr í Hagalandi og er búin að vera týnd síðan 21. mars. Monsa er ekki með ól, hún týndi henni nokkrum dögum áður en hún hvarf. Monsa er mjög hrifin af fólki og sérstaklega börnum. Við söknum hennar mjög mikið. Ef einhver hefur upplýsingar um Monsu þá vinsamleg- ast látið okkur vita í síma 7707048 – Jakub Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is www.bmarkan.is Þorsteinn Lúðvíksson 865 7518 Leirutangi 35a 270 Mosfellsbær Sími: 865 7518 Netfang: steinismidar@gmail.com Öll almenn trésmíðavinna Viðhald fasteigna Sólpallar og girðingar Uppsetning á innréttingum Þorsteinn Lúðvíksson 865 7518 Leirutangi 35a 270 Mosfellsbær Sími: 865 7518 Netfang: steinismidar@gmail.com Öll almenn trésmíðavinna Viðhald fasteigna Só p l ar og girðingar Uppsetning á innréttingum Þú Getur auGlýSt frÍtt (...allt að 50 orð) Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 www.malbika.is - sími 864-1220 GÓÐIr MeNN eHf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Allar almennar bílaviðgerðir Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ Símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com Þjónustuauglýsing í mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm *Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is Þjónusta við Mosfellinga - 33 /hoppukastalar • S. 690-0123 Hoppukastalar til leigu Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.