Mosfellingur - 29.06.2017, Side 17

Mosfellingur - 29.06.2017, Side 17
17. júní - 17 rmi.is Fyrsta verkefnið í Okkar Mosó • Blakdeild Aftureldingar sér um utanumhald á vellinum Nýr strandblakvöllur á Stekkjarflöt Gunna Stína formaður blakdeildarinnar tekur fyrstu uppgjöfina á vellinum. Bikarmeistarar Aftureldingar í karla- og kvennaflokki léku fyrsta blakleikinn. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní var nýr strandblakvöllur vígður á Stekkjarflöt við Álafosskvos. Völlurinn er fyrsta verkefnið sem lítur dagsins ljós eftir íbúakosninguna Okkar Mosó. Stekkjarflöt - útivistarparadís fékk þar flest atkvæði og hefur þar einnig verið komið fyrir vatnsbrunnum. Hugmyndin barst frá Hilmari Stefánssyni. Hægt er nálgast upplýsingar um reglur og bókanir á völlinn á Facebook- síðunni „Strandblakvöllur á Stekkjarföt“. Það var Rúnar Bragi formaður íþrótta- og tómstundanefndar sem ávarpaði gesti við vígsluna.

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.