Mosfellingur - 22.08.2017, Page 57

Mosfellingur - 22.08.2017, Page 57
Fullorðinn Þá er það skeð, það er komið, hann er orðinn fullorðinn. Búinn að rífa sig úr gelgju unglingsáranna og hrista af sér hvolpaspikið fyrir löngu síðan og bara orðinn fullorðinn. Bærinn sem annað hvort er kenndur við kjúkling eða píts u er orðinn fullorðinn, 30 ára gamall. Já, ég var staddur á túninu fyrir utan Hlégarð þann 9. ágúst 1987, þá sjö ára gamall, kjamsandi á pylsu með öllu nema hráum og RC cola þegar við héldum upp á það að Mosfellssveit væri nú orðin Mosfellsbær. Ég spáði ekkert í það þá hvað þetta þýddi enda hafði sveitin ekkert stækkað af viti yfir nóttina þann daginn og var nú kannsk i helst þá merkilegt að geta sagst búið í bæ en ekki sveit. Og ég held að pylsurn - ar, karamellurnar og skemmtiatriðin (ég man ekki hver þau voru) hafi freka r heillað 7 ára snáða heldur en ræða sveitarstjóra um framtíð bæjarins og svo framvegis. Margt hefur breyst í sveitinni okkar fögru á þessum 30 árum, margt til hin s betra og annað til hins verra. Sitt sýnis t hverjum í því. Mér finnst þó sveita- rómantíkin ekki vera langt undan enn - þá en með hverju túninu sem er byggt upp og skellt þangað kofa þá fjarlægis t hún (sveitarómantíkin) hægt og róleg a. Maður verður að fara upp á fell eða á fjöll, eða upp að Hafravatni eða upp í dal til að upplifa hana innan bæjar- markanna. Til marks um það þá hef ég ekki (óvart) stigið í kinda- eða hrossa- skít í mörg ár, nú stígur maður bara ofan í hundaskít sem einhver nennir ekki að hirða upp. En hver eru markmið næstu 30 ára? Ég vona að við þurfum nú ekki að byggja endalaust upp og fjölga bæjar- búum um mörg þúsund í viðbót, þetta fer að verða gott. Eigum við ekki bara að segja svona 15-16 þúsund max vær i gott í Mosfellsbæ? Á 60 ára bæjarafmæ l- inu okkar verður kannski tilkynnt um að Mosfellsbær verði orðin Mosfells- borg og af því tilefni verður opnaður nýr yfirbyggður 18 holu golfvöllur í bæjarfélaginu (sem verður krafan efti r 30 ár). Kjósin mun óska eftir samein- ingu við Mosfellsbæ og eftir íbúakosn- ingu verður sagt já. Afturelding verður í toppbaráttunni í efstu deild eftir að ha fa fagnað bikarmeistaratitli það sumarið og í handboltanum verðum við í meist - aradeild. Vígður verður rúllustigi upp á Úlfarsfell og ég gæti talið upp fleiri framtíðartillögur..... En vonandi verður aldrei eitt að veruleika, að við sameinumst fjandan s túttunum í Reykjavík. Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Skýja luktirnar fáSt í BymoS smá auglýsingar /hoppukastalar • S. 690-0123 Hoppukastalar til leigu Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld. Þjónusta við Mosfellinga - 57 Þú getur auglýst frítt (...allt að 50 orð) sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Ábyrgðarfullur einstaklingur óskast Við auglýsum eftir ábyrgð- arfullum og vandvirkum einstakling sem er tilbúinn að sinna þrifum, tiltekt og að vera til staðar fyrir eldri börn hálfan dag, sirka 3-4 daga í viku. Áhugasamir sendið endilega póst á netfangið annasig1973@ gmail.com eða hringið í síma 699-2209. Anna raðhús til leigu Til leigu 4 herberga raðhús í Tröllateigi frá 6. september - 1. júní 2018. Áhugasamir hafi samband í tölvupósti á netfangið bjarkis@icloud.com smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Fossaleyni 1 | Egilshöll | 571-6111 H Á R O G S N Y R T I S T O FA Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is Verið hjartanlega velkomin! Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 520 3200 www.artpro.is GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i s Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Vespu-, bifhjóla-, og bílpróf Annast akstursmat og sé um hæfnispróf fyrir þá sem hafa gleymt að endurnýja. www.malbika.is - sími 864-1220 Þverholti 2 • Mosfellsbæ Fasteignasala Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.ishafðu samband E.BAC K M A N Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Viltuselja... E .B A C K M A N Örugg og góð þjónusta Hafðu samband Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali Fastei asala Mosfellsbæjar • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.fastmos.is

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.