Mosfellingur - 07.01.2016, Page 12

Mosfellingur - 07.01.2016, Page 12
 - Gleðilegt ár12 Jákvæðni er valkostur Gleðilegt heilsuár, kæru Mos- fellingar! Nú treystum við enn stoðirnar í okkar heilsueflandi samfélagi m.t.t. bættrar heilsu og lífsgæða íbúa. Eins og allir vita höfum við horft til nær- ingar/mataræðis og hreyfing- ar/útivistar á síðustu árum en nú munum við bæta líðan og geðrækt við. Veljum jákvætt viðhorf Til að hlúa að andlegu heilbrigði þarf að skapa aðstæður sem ýta undir jákvæð samskipti og heilbrigða sjálfsmynd og gera öllum kleift að rækta styrkleika sína, taka virkan þátt í lífinu og blómstra á eigin forsendum. Hver einstaklingur ber hér ábyrgð því viðbrögð okkar við því sem gerist í lífinu stjórna líðan okkar og eftir því sem viðhorf okkar til hlutanna er jákvæðara þeim mun betri verður líðan okkar. Hins vegar er ekki nóg að efla eingöngu einstaklinginn heldur þarf umhverfið að einkennast af félagslegu réttlæti og jöfnum tækifærum þar sem tekið er tillit til ólíkra þarfa og takmarkana fólks. Geðorðin 10 Til að hjálpa okkur við að skapa sem besta líðan eigum við að sjálfsögðu að nýta þau tæki og tól sem til eru og koma Geðorðin 10 þar sterk inn (www.land- laeknir.is). Þau eru aðgengileg heilræði fyrir alla sem gott er að staldra við í dagsins önn: 1. Hugsaðu jákvætt, það er léttara 2. Hlúðu að því sem þér þykir vænt um 3. Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir 4. Lærðu af mistökum þínum 5. Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina 6. Flæktu ekki líf þitt að óþörfu 7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig 8. Gefstu ekkki upp, velgengni í lífinu er langhlaup 9. Finndu og ræktaðu hæfileika þína 10. Settu þér markmið og láttu drauma þína rætast Höfum hugfast að við getum haft áhrif á líðan okkar með hugarfari, við- horf okkar til umhverfisins og verkefna daglegs lífs skiptir máli og jákvæðni er raunverulegur og skynsamlegur val- kostur! Ólöf Kristín Sívertsen, lýðheilsu- fræðingur og verkefnisstjóri Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf heilsuvin í mosfellsbæ H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ e r h l u t a f é l a g í e i g u f y r i r t æ k j a o g e i n s t a k l i n g a í h e i l s u þ j ó n u s t u í M o s f e l l s b æ . S t a r f f r a m k v æ m d a s t j ó r a f e l u r í s é r a l m e n n t u t a n u m h a l d u m s t a r f k l a s a n s , k y n n i n g a r - o g m a r k a ð s s t a r f , ö f l u n n ý r r a h l u t h a f a f y r i r k l a s a n n , u m s j ó n m e ð u m s ó k n u m u m s t y r k i , b ó k h a l d o g f l e i r a . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m H e i l s u v i n e r a ð f i n n a á s l ó ð i n n i w w w . h e i l s u v i n . c o m . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m s t a r f i ð v e i t i r J ó n P á l s s o n , s t j ó r n a r f o r m a ð u r H e i l s u v i n j a r g e g n u m n e t f a n g i ð j o n @ a n s . i s . U m s ó k n i r s k u l u s e n d a r á n e t f a n g i ð h e i l s u v i n @ h e i l s u v i n . c o m f y r i r 3 . m a r s n æ s t k o m a n d i . H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ ó s k a r e f t i r a ð r á ð a f r a m - k v æ m d a s t j ó r a í a l l t a ð 5 0 % s t a r f heilsu hornið ÞÚ ERT FRÁBÆR 10 % afsl. KVEÐJA HELGA OG LEIFUR ÞÚ ERT FRÁBÆR 10 % afsl. KVEÐJA HELGA OG LEIFUR Verið velkomin - Opið alla daga mánudaga - laugardaga 10-19 sunnudaga 11-17 Blóm gl ðj Lárus H. Jónsson, Lalli Ljóshraði, varð sextugur á gamlársdag. Félagar úr björgunarsveit- inni Kyndli voru meðal þeirra sem heimsóttu Lalla og glöddu hann á afmælisdaginn. Ljóshraðinn sextugur heimsókn á hömrum Nemendur í 9. bekk í Lágafellsskóla söfn- uðu yfir 100 innkaupapokum af nauðsynja- vöru fyrir útigangsfólk nú fyrir jólin. Unglingarnir stóðu í anddyri stórmark- aðanna og réttu innkaupalista til viðskipta- vina og tóku síðan við vörunum að loknum viðskiptum. Vörurnar á innkaupalistanum áttu það sameiginlegt að geymast vel, vera næringarríkar og þurfa ekki að vera í kæli. Einnig var að finna á listanum ýmisskonar snyrtivörur og tannkrem. Það var greinilegt að fólk tók vel í söfn- unina hjá krökkunum og söfnuðu þeir talsvert meira en í fyrra og krakkarnir voru í skýjunum með frábærar móttökur. Fylltu rúmlega 100 poka af mat fyrir útigangsfólk góðar viðtökur í bónus góðverk fyrir jólin Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á mos­fellingur@mos­fellingur.is­

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.