Mosfellingur - 23.08.2016, Qupperneq 31

Mosfellingur - 23.08.2016, Qupperneq 31
12:00 - 17:00 ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAFOSSKVOS Markaðstjöld full af fjölbreyttum varningi og ýmsar uppákomur á sviði. Blaðrarar á svæðinu sem gefa börnunum blöðrudýr. 12:00 Álafosskórinn 12:30 Úti-Zumba með Röggu Ragnars 13:00 Mosfellskórinn 13:30 Danshópar frá Dansstúdíói World Class 14:00 Karlakórinn Stefnir 14:30 Óperukór Mosfellsbæjar 15:00 Kammerkór Mosfellsbæjar 15:30 Djasshljómsveitin Pipar úr tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar. 12.45 – 16.00 SVART OG SYKURLAUST Á RÁS 2 Útvarpsþátturinn Svart og sykurlaust á Rás 2 með Sólmundi Hólm sendur beint út frá bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ. 13:00 LISTASALUR MOSFELLSBÆJAR SMIÐUR EÐA EKKI Í tilefni af bæjarhátíð verður sérstök leiðsögn um sýninguna sem hverfist um ævi og störf Birtu Fróðadóttur innanhúss- arkitekts og húsgagnasmiðs sem settist að í Mosfellsdal og var fyrsta konan hér á landi menntuð í innanhússarkitektúr. Að sýningunni stendur sonardóttir og alnafna hennar, Birta Fróðadóttir arkitekt. 13:00-15:00 EIRHAMRAR – FÉLAGSSTARF ALDRAÐRA FaMos-félagar og aðrir velunnarar velkomnir í heimsókn í aðstöðu félagsstarfsins á Eirhömrum. Fjölbreytt vetrar- dagskrá kynnt. Vorboðarnir taka lagið kl. 13:00. 13:00-17:00 SKÁTAHEIMILIÐ - HUGREKKI Samsýning Ástu Gríms, Ástu Bjargar og Andrésar Þórarins á akrýlmyndum og ljósmyndum. 13:00 BARNADAGSKRÁ Á TÚNINU VIÐ HLÉGARÐ Einar Mikael mætir með brot af því besta úr sínum vinsælu töfrasýningum. Sjónhverfingar og ótrúleg töfrabrögð. Sýningin hefst stundvíslega kl. 13:00 13:00 - 16:00 SKOTTMARKAÐUR VIÐ KJARNA Mosfellingum gefst kostur á að koma með alls kyns gull og gersemar úr skápum og bílskúrum og bjóða gestum og gangandi til sölu. Einnig er handverksfólk velkomið. Nánari upplýsingar um viðburð á facebook. Skráning hjá Elísabetu S. Ólafsdóttur í síma 898 4412. 13:00 - 24:00 TÍVOLÍ VIÐ MIÐBÆJARTORG 14:00 - 16:00 KJÚKLINGAFESTIVAL KJÚKLINGARÉTTIR FYRIR ALLA Stærstu kjúklinga- og matvælaframleiðendur landsins kynna afurðir sínar og gefa smakk við íþróttamiðstöðina að Varmá. Matur og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Biggi Haralds, loftboltar, uppistand, áskorun í ólympísk- um lyftingum og Danshópar frá Dansstúdíói World Class sýna dansa. 14:00 - 16:00 ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN AÐ VARMÁ - AFTURELDING KYNNIR VETRARSTARFIÐ Kynning á vetrarstarfi Aftureldingar. Fulltrúar deilda verða á svæðinu og kynna starfsemi sína. Aftureldingarbúðin verður opin. 14:00 - 17:00 STEKKJARFLÖT – HOPPUKASTALAR Frítt fyrir káta krakka. 15:00 - 16:00 STEKKJARFLÖT – HESTAFJÖR Teymt undir börnum í boði Hestamannafélagsins Harðar. 14:00 - 17:00 VÖFFLUKAFFI Í FMOS Nemendafélag Framhaldsskólans Mosfellsbæ verður með vöfflukaffi í skólanum og rennur ágóðinn til Reykjadals þar sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumar- og helgardvöl fyrir fötluð börn og ungmenni. Óperukór Mosfellsbæjar syngur kl. 15:30. 16:00 LITLA HAFMEYJAN Í BÆJARLEIKHÚSINU Stórskemmtilegur fjölskyldusöngleikur sem byggður er á ævintýri H.C. Andersen. Miðaverð er 1.000 kr. og miðapantanir fara fram í síma 566-7788. 16:30 KARMELLUKAST Á FLUGVELLINUM TUNGUBÖKKUM 17:00 - 21:00 GÖTUGRILL Í MOSFELLSBÆ Íbúar í Mosfellsbæ halda götugrill í vel skreyttum götum bæjarins 21:00 - 22:45 STÓRTÓNLEIKAR Á MIÐBÆJARTORGI Hljómsveitin Albatross undir tónlistarstjórn Halldórs Fjallabróður leikur ásamt góðum gestum. - Sverrir Bergmann - Friðrik Dór - Matti Matt - Helgi Björns - Stórskotalið Mosfellinga flytur hátíðarlagið Í túninu heima 22:45 BJÖRGUNARSVEITIN KYNDILL MEÐ FLUGELDASÝNINGU 23:30 DÚNDURFRÉTTIR MEÐ MIÐNÆTUR- TÓNLEIKA Í HLÉGARÐI Hljómsveitin mun flytja bland af því besta í gegnum árin. Að tónleikunum loknum mun Ólafur Páll Gunnarsson Rokklands- kóngur þeyta skífum fram á nótt. Miðasala á www.midi.is 23:30 - 04:00 STÓRDANSLEIKUR MEÐ PÁLI ÓSKARI AÐ VARMÁ SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 8:00 - 18:00 MOSFELLSBAKARÍ Mosfellsbakarí er með opið lengur í tilefni af bæjarhátíðinni. Múffur í hverfislitunum og skúffukökubitar, þessir gömlu góðu með súkkulaði á köntunum. 9:00 - 17:00 ÍÞRÓTTASVÆÐIÐ Á TUNGUBÖKKUM Fótboltamót Aftureldingar og Weetos, 6. 7. og 8. flokkur karla og kvenna. 11:00 - 17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSFELLSDAL Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Opið alla daga 11:00-17:00. Aðgangur 600 kr. 11:00 GUÐSÞJÓNUSTA Í MOSFELLSKIRKJU Helgum lífið, höldum litríka bæjarhátíð, Í túninu heima. Prestur sr. Arndís Bernhardsdóttir Linn. 11:00-18:00 KJARNINN - HERNÁMSSÝNING Sýning á áhugaverðum munum frá hernámsárunum á Íslandi og þá sérstaklega Mosfellsbæ. Til sýnis eru ljósmyndir, fatnaður, dagblöð, bækur og annað sem tengist stríðsárunum í kringum 1939-1945. Minjarnar eru í eigu Tryggva Blumenstein sem hefur safnað þeim frá unga aldri. Sýningin fer fram í gamla húsnæði Íslandsbanka, Þverholti 2. 13:00-16:00 SKÁTAHEIMILIÐ - HUGREKKI Samsýning Ástu Gríms, Ástu Bjargar og Andrésar Þórarins á akrýlmyndum og ljósmyndum. 14:00 - 17:00 STEKKJARFLÖT - HOPPUKASTALAR Frítt fyrir káta krakka. 14:00 HLÉGARÐUR - HÁTÍÐARDAGSKRÁ Umhverfisnefnd veitir umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2016. Útnefning bæjarlistarmanns Mosfellsbæjar 2016. Heitt á könnunni og allir velkomnir. 16:00 LITLA HAFMEYJAN Í BÆJARLEIKHÚSINU Stórskemmtilegur fjölskyldusöngleikur sem byggður er á ævintýri H.C. Andersen. Miðaverð er 1.000 kr. og miðapantanir fara fram í síma 566-7788. Bæjarhátíð MosfellsBæjar 26.-28. ágúst laugardagur 27. ágúst13:00 GALLERÍ HVIRFILL Í MOSFELLSDAL Bjarki Bjarnason les úr væntanlegri bók sinni sem heitir Ljón norðursins og fjallar um Leó Árnason frá Víkum á Skaga. Kl. 13:45 mætir Kammerkór Mosfells- bæjar og tekur nokkur lög. 14:00 AMSTURDAM 6 VIÐ REYKJALUND Stöllurnar syngja nokkur íslensk og erlend lög í Amsturdam 6 við Reykjalund. 14:30 SÚLUHÖFÐI 9 Lifandi tónlist og kaffihúsastemning. Ásbjörg Jónsdóttir syngur og spilar ljúfan djass ásamt félögum sínum. Kaffi frá Te & Kaffi + heimabakað bakkelsi verður til sölu og rennur ágóði sölunnar óskiptur til starfs Rauða krossins í Mosfellsbæ. 15:00 AKURHOLT 21 Siggi Hansa og fjölskylda bjóða upp á tónleika í Akurholti. Rokk-karlakórinn Stormsveitin, Stefanía Svavars, Jóhannes Freyr Baldursson og djasshljómsveitin Kaffi Groove ásamt fleiri góðum gestum. 16:00 ÁLMHOLT 10 Davíð Ólafsson óperusöngvari býður til útitónleika í garðinum heima. Meðal gesta verða Dísella Lárusdóttir, Bragi Jónsson, Gissur Páll Gissurarson, Stefán Helgi Stefánsson, Jónas Þórir Þórisson og fleiri. 16:30 SKÁLAHLÍÐ Útitónleikar í garðinum heima. Tríóið Kókos skemmtir í brekkunni fyrir neðan Skálahlíð. Dægurlög sem allir þekkja. Mosfellingar bjóða heim

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.