Mosfellingur - 23.08.2016, Page 36

Mosfellingur - 23.08.2016, Page 36
 - Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ36 N Snyrti, nudd og fótaaðgerðarstofan Líkami og sál er 20 ára Í tilefni 20 ára afmælis Líkama og sálar verður opið hús í húsakynnum okkar Þverholti 11 laugardaginn 27. ágúst kl:13-16 Kristín Stefánsdóttir förðunarfræðingur verður á staðnum og gefur ráðleggingar varðandi förðun. Allar vörur með 20% afslætti Frábær tilboð á meðferðum – tilvalið að nýta í gjafabréfin Happdrætti – Veglegir vinningar! Þín vellíðan er okkar markmið Snyrti, nudd og fótaaðgerðarstofan í i l r ára Í tilefni r f lis Líka l opið h s í kar Þverholti i 27. ág st l Kristí t f s ttir förðunarfræðingur verður á staðnum og gefur ráðleggingar varðandi förðun. Allar vörur með 20% afslætti Frábær tilboð á meðferðum – tilvalið að nýta í gjaf bréfin Hap drætti – Veglegir vinningar! Þín vellíðan er okkar markmið Bókasafn Mosfellsbæjar Lestur er bestur Bókasafnsdagurinn 8. september Á Bókasafnsdeginum 8. september höldum við upp á lok Sumarlestrar 2016. Klukkan 16:30 bjóðum við þátttakend- unum að koma í Bókasafnið. Þar hitta þeir Ævar vísinda- mann sem les fyrir viðstadda, afhendir viðurkenningarskjöl og allir fá glaðning. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í sumarlestri Bókasafnsins og er það nýtt met enda yfirskrift Bókasafnsdagsins – Lestur er bestur. Að þessu sinni segjum við Lestur er bestur – út fyrir endimörk alheimsins, og þótti því við hæfi að fá Ævar vísindamann með í hópinn. Bókasafn Mosfellsbæjar Lok sumarlestrar Ævar kemur aftur í heimsókn Listasalur Mosfellsbæjar Vel sótt sýning Steinunnar Bergsteinsdóttur Ísland farsælda frón Sýningu Steinunnar Bergsteinsdóttur lauk í Listasal Mosfellsbæjar 13. ágúst. Steinunn var með fjölbreytt efni á sýningunni, olíumálverk bæði stór og lítil, einnig mósaikverk sem tengjast náttúru Íslands. Sýningin var vel sótt. Fimmtudaginn 25. ágúst kl. 17 verður opnuð sýningin SMIÐUR EÐA EKKI um Birtu Fróðadóttur. Betur er sagt frá þeirri sýningu annars staðar í blaðinu. Bókasafnsdagurinn 2016 er 8. september, alþjóðlegur dagur læsis. Sameinuðu þjóð- irnar gerðu þennan dag að alþjóðadegi læsis árið 1965. Upplýsing og bókasöfn- in á Íslandi hafa tekið sig saman um að halda þennan dag hátíðlegan. Yfirskrift dagsins er Lestur er bestur – út fyrir endi- mörk alheimsins. Við í Bókasafni Mosfellsbæjar höldum upp á daginn með ýmsum hætti og bjóð- um ykkur að njóta með okkur. Dagskráin verður fjölbreytt: • Í Listasalnum er sýningin SMIÐUR EÐA EKKI um Birtu Fróðadóttur. • Mín kona – ný sýning í einum sýn- ingarskáp tengd Borghildi Júlíönu Þórðardóttur. • Kynnt verður Uppáhalds ljóðið mitt – valið af starfsmönnum bókasafna. • LOK SUMARLESTRAR – dagskrá frá 16:30 – 17:30 Ævar vísindamaður tekur þátt. Hver veit nema eitthvað óvænt verði á dagskránni – fylgist endilega með á heimasíðu Bókasafnsins þegar nær dregur.

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.