Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 1
R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun ný Stórikriki - Einbýlishús á einni hæð Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar Þverholti 2 • Mosfellsbæ Fasteignasala Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.ishafðu samband E.BAC K M A N Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali Viltuselja... E .B A C K M A N Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos 13. tbl. 14. árg. fimmtudagur 22. október 2015 DrEift frít t inn á öll hEimili og fyrirtæki í mosfEllsbæ, á k jalarnEsi og í k jós MOSFELLINGUR Glæsilegt 258,9 m2 einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um bílskúr við Stórakrika 54 í Mosfellsbæ. Gott skipulag. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar úr eik og falleg gólfefni. Mikil lofthæð. Mjög stór timburverönd með heitum potti og hellulagt bílaplan með snjóbræðslukerfi. Húsið stendur á 1055,2 m2 lóð, á fallegum útsýnisstað. Stutt í gönguleiðir.  V.86,9m. Mosfellingurinn Alexander V. Kárason sölustjóri Papco Guðfaðir jaðaríþróttanna ætlar sér stóra hluti 20 Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 mynd/raggióla www.fastmos.is Leikfélagið sýnir leikritið Mæður Íslands • Allur tilfinningaskalinn á einni sýningu Krefjandi, ögrandi og öðruvísi leikverk í Bæjarleikhúsinu Leikfélag Mosfellssveitar frumsýndi á dögunum leikritið Mæður Íslands við góðar undirtektir. Verkið sem er krefjandi og tilfinningaríkt er unnið út frá „devised“ aðferð. Allur leik- hópurinn undir handleiðslu leikstjórans skapar og skrifar leikverkið saman en þó innan ákveðins ramma. Mæður Íslands fjallar um veruleika íslenskra kvenna á ein- lægan og ögrandi hátt. Verkið er unnið úr frá sönnum sögum og áhrifum þeirra á lífið. Listrænir stjórnendur eru þær Agnes Wild, leikstjóri, Sigrún Harðardóttir, höfundur tónlistar og Eva Björg Harðardóttir, leikmynda- og búningahönnuður. Uppselt hefur verið á flestar sýningar hingað til en sýnt er á sunnudögum í Bæjarleikhúsinu. Hægt er að nálgast upplýs- ingar í síma 566-7788. Mæður Íslands er krefjandi, ögrandi og öðruvísi leikverk sem snertir hjartað. Mosfellsbær heiðraði Leikfélag Mosfellssveitar á dö unum og útnefndi það sem bæjarlistamann Mosfellsbæjar. að lokinni vel heppnaðri frumsýningu

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.