Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 17

Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 17
Leirvogstunga Kynningarfundur um tillögu að breytingum á deiliskipulagi verður haldinn í fundarsalnum Helgafelli á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2, mánudaginn 26. október n.k. kl. 18. Tillagan er um nýja götu austan við Kvíslartungu þar sem verði 2-ja hæða fjórbýlis- og parhús og tvö einnar hæðar einbýlishús austan götunnar, en einnar hæðar rað- og parhús vestan hennar, næst lóðum við Kvíslar- tungu. Tillagan var auglýst 18. september s.l. og rennur frestur til að gera athugasemdir út 30 október n.k. Tillagan er aðgengileg á mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Á fundinum verður gerð grein fyrir tillögunni og fyrir- spurnum svarað. Íbúar og lóðarhafar í næsta nágrenni eru sérstaklega hvattir til að koma á fundinn. Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar skóla hornið Hér má sjá Harðarkrakkar á uppskeruhátíð sem haldin var í Harðarbóli 1. október. Þar var fagnað með góðum félögum, mat og boðið upp á skemmtiatriði þar sem Mos- fellingurinn Einar Einstaki fór á kostum. Nýtt tímabil hefst brátt hjá hestamönnum og tilhlökkun að fara taka inn gæðingana. Það verður nóg um að vera hjá Æskulýðs- nefnd Harðar og er strax farið að huga að skipulagningu vetrarins. Nefndin vill koma á framfæri þökkum fyrir samstarfið á liðnu starfsári og þakkar öllu því frábæra fólki sem hjálpaði til við viðburði hjá nefnd- inni. Uppskeruhátíð æskulýðsnefndar tekið við viðurkenningum knapamerkin afhent ÞÚ ERT FRÁBÆR 10 % fsl. KVEÐJA HELGA OG LEIFUR ÞÚ ERT FRÁBÆR 10 % afsl. KVEÐJA HELGA OG LEIFUR Verið velkomin - Opið alla daga mánudaga - laugardaga 10-19 sunnudaga 11-17 Blóm gleðja Myndlistarsýning í Listasal Mosfellsbæjar • Samstarfsverkefni fjögurra listamanna Frumdrættir og fyrirmyndir Jólamarkaður Mirella ehf hefur opnað jólamarkað á 2. hæð í Háholti 23, Mosfellsbæ. Mikið úrval af gjafavöru, glösum og glervöru, raftækjum, leikföngum, dömuveskjum, skartgripum o.fl. Góð og þekkt vörumerki. Allt ónotaðar vörur. Sjón er sögu ríkari. Einnig mjög gott úrval af vönduðum nærfatnaði á alla fjölskylduna og dömubolum úr ull/silki og ull/bómull. Opið virka daga kl. 13-17. Opið laugardaginn 31. okt. og sunnudaginn 1. nóv. kl. 12-16. Háholt 23, 270 Mosfellsbær Sími: 586 8050 / mirella@simnet.is / facebook.com/mirella.ehf Ertu bílamálari eða bifreiðasmiður? Okkur vantar bílamálara og bifreiðasmið til starfa sem fyrst hjá gæðavottuðu 5 stjörnu verkstæði í Mosfellsbæ. Vegna mikillar vinnu getum við bætt við okkur vandvirkum/stundvísum starfsmönnum. Einnig getum við tekið verðandi bílamálara/bifreiðasmiði í starfsnám ef viðkomandi hefur farið í BHS skólann. Upplýsingar í síma 697-7685. www.mosfellingur.is - 17

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.