Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 23

Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 23
Íþróttir - 23 Næs nágranni í næsta nágrenni MEÐ KEILUKÚLU, KJÚKLINGAVÆNG OG KALDAN DRYKK ERU ALLAR BRAUTIR FÆRAR Sími : 511 5300 | kei luhol l in . is | kei luhol l in@kei luhol l in . is AftureldingArbúð opnAr á lAugArdAginn Aftureldingarbúð með ýmsum Aftureldingar­ vörum opnar laugardaginn 24. október í Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Húfur, sundpokar, handklæði, tattoo, bílafánar og rúmföt til sölu frá kl. 10.00 ­ 13.00 Áfram Afturelding. Flottur árangur Taekwondo­ deildar á Íslandsmeistaramóti Næsti heimaleikur í N1 höllinni að Varmá AftureldiNg - Ír Olísdeild karla í handknattleik fimmtudAgur 29. Október kl. 19.30 Flottur árangur hjá keppendum taekwond- ondeildar Aftureldingar á Íslandsmeistara- mótinu í poomsae. Lið Taekwondodeildar Aftureldingar varð í 3. sæti í heildarstigakeppni liða á Ís- landsmeistaramótinu í poomsae sem fram fór í Reykjanesbæ þann 10. október. Vigdís Helga Eyjólfsdóttir, María Guðrún Svein- björnsdóttir, Steinunn Selma Jónsdóttir og Richard Már Jónsson fengu gull. Mikael Ingi Richardsson silfur, Herdís Þórðardóttir og Erla Björg Björnsdóttir, brons í einstakl- ingskeppni og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir fékk silfur í parakeppni. Efri röð frá vinstri: Selma, Vigdís, María G. Neðri röð frá vinstri Richard, Herdís, Erla og Mikael

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.