Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 15

Mosfellingur - 22.10.2015, Blaðsíða 15
www.mosfellingur.is - 15 „Setjum markið hátt“ Fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.00 í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ Landsmenn allir hafa fylgst með afrekum Vilborgar Örnu Gissurardóttur pólfara. Hún hefur gengið yfir Grænlandsjökul, farið í siglingarleiðangra og gengið einsömul á Suðurpólinn. Kjörorð Vilborgar er: „Ef þú þráir eitthvað nógu heitt þá finnurðu leiðina, annars finnurðu bara afsökunina.“ Í erindi sínu mun Vilborg segja okkur frá því hvað drífi hana áfram í að eltast við drauma sína og hvað þurfi til þess að ná árangri. Aðalfundur heilsuklasans Heilsuvinjar verður einnig á dagskrá þar sem fram fara hefðbundin aðalfundarstörf ásamt umræðum um forystuverkefni klasans í tengslum við Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ. Boðið verður upp á léttar veitingar. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir! Heilsueandi Samfélag í Mosfellsbæ Vertu með! www.heilsuvin.is Michelin er dekkið í vetur Hljóðlát gæði Michelin X-Ice vetrardekk með góðu gripi. Góð ending Michelin X-Ice North er öruggt á ísnum og traust vetrardekk. Öruggt grip Michelin Alpin A5 er naglalaust og endist þér aukavetur. Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða 440-1318 Fellsmúla 440-1322 Réttarhálsi 440-1326 Ægisíðu 440-1320 Langatanga Mosfellsbæ 440-1378 Reykjavíkurvegi Hafnarfirði 440-1374 Grænásbraut Reykjanesbæ 440-1372 Dalbraut Akranesi 440-1394 Opið mán–fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is  2015 ÍS LE N SK A /S IA .I S E N N 7 63 40 1 0/ 15

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.