Mosfellingur - 15.01.2010, Blaðsíða 6

Mosfellingur - 15.01.2010, Blaðsíða 6
 - Fréttir úr bæjarlífi nu6 ELDRI BORGARAR Handverksstofan Í handverksstofunni Eirhömr- um, sem er opin alla virka daga frá kl. 13-16, hefur nýr leiðbeinandi, Elva Björg Pálsdóttir, tekið til starfa. Boðið verður uppá leiðsögn í margs konar handverki s.s. þæfi ngu, leirmunagerð, glervinnu auk almennrar handavinnu. Húfur fyrir öll börn fædd á árinu 2010 Í tilefni af 80 ára afmæli Kven- félagasambands Íslands árið 2010 ætla kvenfélagskonur um allt land að prjóna húfur handa öllum börnum er fæðast á árinu 2010 og vilja konur í kvenfélög- unum með þessu senda hlýjar kveðjur til nýrra þjóðfélagsþegna og foreldra þeirra. Af þessu til- efni komu þær kvenfélagskonur, Sigríður Finnbjörnsdóttir formaður Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu og Oddný Þóra Helgadóttir „húfu- meistari” K.S.G.K. með fyrsta húfuskammt. Innan K.S.G.K. eru tíu félög með samtals um 1000 félagskonum. Em bla Ág ústs dótt ir er 19 ára Mos fell ing ur sem hef ur til- eink að sér það lífs við horf að líta á hindr an ir sem áskor an ir í lífi nu. Hún er þeirr ar skoð unar að erfi ð leik ar séu ein ung is erfi ð leik ar ef við gef umst upp fyr ir þeim. Em bla lýs ir fötl un sinni ekki sem ein hverju nei kvæðu, held ur sé það sam fé- lag ið sem mæti henni oft með for dóm um, nei kvæðni og tak mörk uð um skiln ingi. Hún er hand hafi Kær leik skúl unn ar 2009 sem Styrkt ar fé- lag lam aðra og fatl aðra veit ir ár hvert. Em bla hef ur hald ið fjölda fyr ir lestra tengda mál efn um fatl aðra auk sjálf styrk- ing ar nám skeiðs fyr ir hreyfi haml að ar ung ar stúlk ur sem ber yfi r skrift ina „Að brjót ast gegn um tak mark an ir”. Heims met hafi í fl ug sundi Em bla tók virk an þátt í starfi Skóla hljóm sveit ar Mos fells- bæj ar á sín um yngri ár um og spil aði þar á slag verk. Hún æfði sund í átta ár með íþrótta fé lagi fatl aðra og setti heims- met í 50 m fl ug sundi vor ið 2008. Þess má geta að Em bla er mest hreyfi haml aða sund kona á Ís landi til þessa og lít ur hún á það sem mik il vægt hlut verk sitt að hvetja fólk með mikla hreyfi höml un til íþrótta iðk un ar. „Ég er mik il fé lags- vera og ná in sam skipti og nær vera við ann að fólk skipt ir mig miklu máli” seg ir Em bla. Fram úr skar andi fyr ir mynd „Fötl un er ekki af sök un, held ur áskor un” eru ein kunn ar- orð Em blu í lífi nu og lifi r hún eft ir þeim. Henn ar lífsýn ein- kenn ist af því að líta á all ar hindr an ir í lífi nu sem áskor an ir og tæki færi til þess að þrosk ast sem mann eskja. Em bla er fram úr skar andi fyr ir mynd og ósk um við henni vel farn að ar í fram tíð inni með von um að hún haldi ótrauð áfram að breyta við horf um sam fé lags ins í garð fatl aðra. Aldr ei áð ur hafa jafn marg ar til nefn ing ar og ábend ing ar um nafn bót ina borist en þetta er í fi mmta sinn sem blað ið heiðr ar Mos fell ing árs ins. Mosfellingur ársins 2009 er Embla Ágústsdóttir 19 ára Fötlun er ekki afsökun, heldur áskorun Nú stendur undirbúningur sem hæst fyrir árlegt Þorrablót Aftureld- ingar sem fer fram laugardaginn 23. janúar í íþróttahúsinu að Varmá. Óhætt er að segja að Þorrablótið sé einn stærsti viðburður sem fram fer innandyra í Mosfellsbæ ár hvert Blótið er nú haldið í þriðja sinn í röð en það var endurvakið árið 2008 eftir nokkurt hlé. Fjöldi skemmti- atriða eru í boði en veislustjórar eru þeir Sveppi og Auddi. Mosfellska sveitin Bob Gillan og Ztrandverðirnir mun leika fyrir dansi auk Veður- guðanna með Ingó í fararbroddi. „Forsala miða hófst í vikunni og fór gríðarlega vel af stað en hægt er að kaupa miða á N1 í Háholti. Þorrablótið er opið öllum Mosfell- ingum og rennur ágóðinn til barna- og unglingastarfs Afturelding ar,” segir Rúnar Bragi Guðlaugsson formaður Þorrablótsnefndar. „Yfi r þúsund manns mættu í matinn og á dansleikinn í fyrra sem heppnaðist mjög vel. Það er því von okkar sem að þessu standa að Mosfellingar fjölmenni á þennan stórviðburð í bæjarfélaginu og láti sig ekki vanta þann 23. janúar,” segir Rúnar Bragi. Forsala hafin á árlegt Þorrablót Aftureldingar Risablót framundan Embla Ágústsdóttir tekur við nafnbótinni Mosfellingur ársins úr höndum Hilmars Gunnarssonar ritstjóra Mosfellings. Mosfellingur afhenti Emblu glæsilegt listaverk eftir leirlista- konuna Þóru Sigurþórsdóttur á Hvirfl i. Námskeið! Tréskurður er á fi mmtudögum kl.12.30 Bókband byrjar þriðjudaginn 26. jan. kl. 13. Leikfi mi er á fi mmtudögum kl. 11.15 Línudans byrjar þriðjudaginn 19. jan kl. 16.30 Vorboðar kór eldri borgara er með kóræfi ngar á miðvikudögum kl. 15.15 Skráningar og upplýsingar á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16 sími 5868014 og 6920814. Winnipeg í Manitobafylki Nú hefur verið ákveðin dagsetning, verð og skipulag ferðar til Winni peg í lok ágúst. Búið er að panta beint fl ug þangað með Iceland Express, en það er nýr áfangastaður fl ugfélagsins. Beint fl ug til Winnipeg gerir ferðina mun þægilegri og ódýrari. Fundur um þessa ferð verður fi mmtudaginn 21. janúar kl. 19.30 í Safn aðarheimilinu Þverholti 3, þar verður m.a. hægt að skrá væntanlega þátttakendur og nánari upplýsingar veittar. Við óskum Mosfellingum og nærsveitungum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin á liðnum árum. Langir miðvikudagar í vetur! Nú er opið til 20 á miðvikudögum mán.-þri. & fim. frá 09-17 fös. frá 09-18 Opið alla laugardaga frá 09-14 Tímapantanir í síma 5668500 Okkur vantar góðan hársnyrtisvein eða meistara í lið með okkur Minnum á snyrtistofuna Elviru! TVENNUTILBOÐ fyrstur kemur fyrstur fær! Arndís Meistari Olga Meistari Ingibjörg Sveinn Dagný Sveinn Inga Birna Sveinspróf í vor Gunnhildur Sveinspróf í vor Höskuldur hlýtur Ásuverðlaunin Höskuldur Þráinsson, prófessor í íslenskum málvísind um, hlaut á dögun- um heiðurs- verðlaun Ásu sjóðs, sem stofn aður var af Ásu Guðmunds- dóttur Wright. Höskuldur hlýtur verðlaunin fyrir störf sín sem málvísindamaður og fyrir frábæra færni í að koma þekk ingu sinni á framfæri. Hann hefur verið prófessor í íslensku við Háskóla Íslands frá árinu 1980, forseti og varaforseti heim- spekideildar, forstöðumaður Málvísindastofnunar Háskóla Ís- lands og er nú stjórnarformaður Hugvísinda stofnunar. Hann var ritstjóri Íslensks máls árin 1980- 83 og aftur frá 1996. Forsalan á N1. Bóel Kristjánsdóttir kaupir hér miða undir öruggu eftirliti Rúnars Braga forseta Þorrablótsnefndarinnar.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.