Mosfellingur - 15.01.2010, Blaðsíða 31
Cotton eye Joe
Lukkulegir línumenn
Hattur og fattur
Mæðgurnar
ÍÞRÓTTAÞJÓÐIN
ÍSLAND
Það er mikið íþróttaár árið 2010,
þeir sem hafa gaman af því geta
verið ánægðir með úrvalið þetta
árið. HM í fótbolta, Vetrarólym-
píuleikar, EM í handbolta og allt
það sem er í boði á hverju ári.
Það má vera að Ísland hafi unn-
ið glæsta sigra endrum og eins
og ég vil ekki gera lítið úr þeim
en þjóðarstoltið mitt vill meira
miklu meira.
Ég er nokkurn veginn búinn að
sætta mig við að íslenska lands-
liðið í fótbolta karla mun aldrei
spila í lokakeppni HM eða EM
nema þá kannski að mótið yrði
haldið á Íslandi og var stef-
nan sett á aldamótin 3100 eða
árið 3200. Þannig að ég er með
hugmynd sem getur bætt við í
bikar dollusafnið okkar Íslend-
inga. Við einfaldlega búum til
nýja íþrótt sem við getum unn-
ið í. Nú eða sækjum um að fá að
setja inn nýja íþrótt inn á Ólym-
píuleikana. Glasalyftingar verður
sú íþrótt sem við munum sigra
heim inn í. Sú íþrótt býður upp á
marga möguleika t.d. að keppa í
mismunandi áfengistegundum,
hversu mikið magn þú getur teig-
að; hversu fl jótur þú ert með
það magn; tvíliðaleikur; hvað þú
getur staðið lengi í lappirnar eftir
ákveðið magn o.s.frv.
Það eru ótelj andi möguleikar
með þessa nýju þjóðaríþrótt
okkar Íslend inga. Hún hefur
verið þjóðaríþrótt okkar lengi
við höfum bara ekki viljað viður-
kenna það. Það er ekki dóna legt
að vera þjálfari Íslands í glasa-
lyftingum enda mun sá hafa úr
nægum „íþróttamönn um” að
velja. Við Mosfellingar gætum átt
okkar fulltrúa í liðinu enda erum
við með eitt öfl ugasta
bæja r róna félag landsins hér í bæ
sem myndi verða verðugur full-
trúi okkar á Ólympíuleikunum í
framtíðinni.
Það verður gaman þegar við
sjáum á forsíðu fréttablaðsins
þessa fyrirsögn: „Íslenska
landsliðið vann til fernra gull-
verðlauna á Ólympíuleikunum
og munum við taka vel á móti
strákunum okkar þegar þeir
koma heim”
Högni Snær
SMÁAUGLÝSINGAR
FRÍTT FYRIR EINSTAKLINGA
Fyrirtæki sem auglýsa í Mosfellingi
stuðla að því að þú fáir blaðið frítt inn um lúguna á þriggja vikna fresti
Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar -
Til leigu
Til leigu 3ja herbergja tæplega
70 fm íbúð í Krikahverfi , Mos-
fellsbæ, á neðri hæð í einbýlis-
húsi. Leiguverð 93.000,- með
hita. Uppl. í síma 895-1503.
Til leigu
90 eða 130 fm. stnyrtilegur
salur í Þrúðvangi, Álafosskvos.
Upplýsingar í síma 5666141 og
6608187.
Tapað hálsmen
Silfurhálsmen (Hjartarfi )
tapaðist annað hvort á bílastæði
World Class eða Krónunnar
seinni part miðvikudagsins13.
janúar. Finnandi vinsamlegast
hafi samband í síma 867-5074.
Smáauglýsingar sendist á:
mosfellingur@mosfellingur.is
VIÐ ERUM NÚ ORÐIN ÞJÓNUSTUAÐILI
FYRIR ÚRVINNSLUSJÓÐ
Þú getur komið með bílinn til okkar og fengið skilagrein
fyrir 15.000 króna úrvinnslugjaldi.
Kenni á bíl,
bifhjól eða
skellinöðru!
Fáið tilboð, kenni
allan daginn
Annast einnig öku-
mat og upprifjun
fyrir eldri borgara
Lárus Wöhler
löggiltur ökukennari
Er með mótor-
hjólahermi,
frábært fyrir
byrjendur
GSM 694-7597 - AKAMOS@TALNET.IS
ÖKUKENNSLA
LÁRUSAR
31Unga fólkið -
Næsta blað kemur út:
5. febrúar
Skilafrestur er til 1. feb
Þröstur - Hjörtur
Kreppuráð yfi r jólin
Mosfellingur rakst á skemmtilegar
kertaskreytingar í kringum hátíðarn-
ar. Þegar betur var að gáð var það
Erlingur Kristjánsson sem hafði
fryst fl eiri fötur af vatni og notað í
skreytingar. Á neðri myndinni má
svo sjá kallinn með heimatilbúið
jólatré sem hefur vakið mikla lukku
á heimili hans í Leirutanga.
Krissi