Mosfellingur - 15.01.2010, Blaðsíða 13
www.mosfellingur.is - 13
Björgunarsveitarmenn eru afar sáttir við þann stuðning sem þeir fundu
fyrir hjá bæjarbúum í kringum áramótin. Flugeldasalan gekk vonum fram-
ar enda Mosfellingar alltaf staðið vel að baki sveitarinnar. Kyndill sá um
flugeldasýningu í Ullarnesbrekkum á gamlárskvöld með stuðningi Álafoss-
búðarinnar, Ístex, Storms og Mosfellsbæjar. Útlit var fyrir að fresta þurfti
sýningunni vegna skorts á styrktaraðilum en allt bjargaðist þó að lokum.
Á þrettándabrennunni var einnig heljarmikil skothríð sem Mosfellsbær
kostaði að vanda. Flugeldasýningin var hreint út sagt frábær og höfðu
margir það á orði. Öll umgjörð í kringum þrettándabrennuna var til mikill-
ar fyrirmyndar.
Björgunarsveitin Kyndill þakkar góðar stuðning
Flugeldasala gekk vel
Hverjir eru bestir?
Brak og brestir
Lúðrasveit Dalbúa, Brak og brestir,
tróð upp á árlegri áramótagleði í
Mosfellsdal. Hljómsveitin stóð að
vanda unir væntingum og spilaði
hin ýmsu ættjarðarlög.
BÍLAR VIKUNNAR
100 BÍLAR | ÞVERHOLTI 6 | SÍMI 517 9999 | 100BILAR@100BILAR.IS
www.isband.is
www.100bilar.is
JEEP GRAND CHEROKEE
LAREDO V8, 305 hö new,
nýr bíll, sjálfskiptur, krókur,
rafmagn í rúðum og
speglum, fleiri litir og týpur
í boði, verð frá aðeins
5350 þús. kr.
VW Touareg R5
Dísel, árg. 2008, ek. 38
þús. km, leður, krókur,
nýleg heilsársdekk,
Gullfallegur umboðsbíll í
ábyrgð og vel búinn! Ásett
verð aðeins 6900 þús. kr!
ÍSLENSK-BANDARÍSKA | ÞVERHOLTI 6 | SÍMI 534 4433 | ISBAND@ISBAND.IS
Myndir: Magnús Guðmundsson / Ruth Örnólfsdóttir / Hilmar Gunnarsson