Mosfellingur - 15.01.2010, Blaðsíða 30

Mosfellingur - 15.01.2010, Blaðsíða 30
BOLTINN Í BEINNI ÞÚ FINNUR OKKUR Á FACEBOOK Cotton eye Joe Brakandi gott band Styttist í Þorrablótið Una sér vel Systur hennar Brynju Gamlárspartý Lukkulegir línumenn Brennuvargarnir Hattur og fattur Á BassastöðumCoven try - mæðgurnar Kertasníkir á ferðinni Stjáni og Gústi Mæðgurnar Ásdís Rán og Helga Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is Bregðum blysum á loft Toppaðu þetta Gleðilegt ár Mosfellingar MOSFELLINGUR er á... All-inn á brennu Bruno Tommi Áramótabombur JÓGARN IR Það er mikið íþróttaár árið 2010, þeir sem hafa gaman af því geta verið ánægðir með úrvalið þetta árið. HM í fótbolta, Vetrarólym- píuleikar, EM í handbolta og allt það sem er í boði á hverju ári. Það má vera að Ísland hafi unn- ið glæsta sigra endrum og eins og ég vil ekki gera lítið úr þeim en þjóðarstoltið mitt vill meira miklu meira. Ég er nokkurn veginn búinn að sætta mig við að íslenska lands- liðið í fótbolta karla mun aldrei spila í lokakeppni HM eða EM nema þá kannski að mótið yrði haldið á Íslandi og var stef- nan sett á aldamótin 3100 eða árið 3200. Þannig að ég er með hugmynd sem getur bætt við í bikar dollusafnið okkar Íslend- inga. Við einfaldlega búum til nýja íþrótt sem við getum unn- ið í. Nú eða sækjum um að fá að setja inn nýja íþrótt inn á Ólym- píuleikana. Glasalyftingar verður sú íþrótt sem við munum sigra heim inn í. Sú íþrótt býður upp á marga möguleika t.d. að keppa í mismunandi áfengistegundum, hversu mikið magn þú getur teig- að; hversu fl jótur þú ert með það magn; tvíliðaleikur; hvað þú getur staðið lengi í lappirnar eftir ákveðið magn o.s.frv. Það eru ótelj andi möguleikar með þessa nýju þjóðaríþrótt okkar Íslend inga. Hún hefur verið þjóðaríþrótt okkar lengi við höfum bara ekki viljað viður- kenna það. Það er ekki dóna legt að vera þjálfari Íslands í glasa- lyftingum enda mun sá hafa úr nægum „íþróttamönn um” að velja. Við Mosfellingar gætum átt okkar fulltrúa í liðinu enda erum við með eitt öfl ugasta bæja r róna félag landsins hér í bæ sem myndi verða verðugur full- trúi okkar á Ólympíuleikunum í framtíðinni. Það verður gaman þegar við sjáum á forsíðu fréttablaðsins þessa fyrirsögn: „Íslenska landsliðið vann til fernra gull- verðlauna á Ólympíuleikunum og munum við taka vel á móti strákunum okkar þegar þeir koma heim” Högni Snær Hver er fyndnast maður Íslands? LOFTUR: Ég sjálfur GIMMI: Pétur Jóhann Sigfússon LÁRUS: Pétur Jóhann BALDUR: Enginn toppar Ladda. ODDNÝ MJÖLL: Það er Pétur Jóhann SILJA RÁN: Ég bý erlendis, en sá sem lék Ólaf Ragnar í Skaupinu. - Unga fólkið30 Þröstur - Hjörtur EFTIR VÍTASPYRNUKEPPNI FIRMAMEISTARAR AÐ VARMÁ Bruno Krissi

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.