Mosfellingur - 01.12.2006, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 01.12.2006, Blaðsíða 1
EIGN VIKUNNAR Kjarna, Þverholti 2 Mosfellsbæ www.fastmos.is Sími: 586 8080 EINAR PÁLL KJÆRNESTED Löggiltur fasteignasali Miðholt – 3ja herb. 82,4 m2, 3ja herbergja endaíbúð í 11 íb úða fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin e r mjög björt og vel um gengin – baðherbergi m /kari, 2 fín svefnherbergi, stór stofa/borðstofa og eldhús inn af stofu. Svalir í suðurátt og stutt í alla þjónustu. Þetta er björt og rúmgóð íbúð á hagstæðu verði. Verð kr. 17,8 m. Hjallahlíð – 4ra herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá fallega 9 4 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjórbý li með sérinngangi af svalagangi. Baðherberg i er  ísalagt í hólf og gólf m/sturtu, eldhús m eð góðum borðkrók og  ísum á gól , falleg t teppi á stofu og gangi, 3 svefnherbergi með linoleum dúk á gól og vinnukrókur. Mjö g stutt er í nýjan grunnskóla, leikskóla og glæs ilega sundlaug. Verð kr. 21,9 Tröllateigur – 151,4 m2 lúxusíbúð Vorum að fá í sölu mjög stóra og bjarta 4ra herbergja íbúð í afar vöndaðri lyftublok k ásamt bílastæði í upphitaðri bílageyms lu. 3 stór svefnherbergi, björt og rúmgóð sto fa, eldhús með fallegri mahony innréttingu , tvö baðherbergi, sér þvottahús og tvær gey mslur. 18 m2 svalir í suðvestur. Íbúðin getur v erið laus til afhendingar strax. Áhv. 19,2 m. frá Glitni með 4,15% vöxtum. Verðtilboð ó skast Klapparhlíð – Lúxusíbúð f/50 ára og eldri Glæsileg 119,3 m2 lúxusíbúð í 4ra hæð a lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin er g læsi- leg í alla staði, innréttingar spónlagðar með liggjandi hnotu, hvítar  ísar á gólfum m eð marmaraáferð, baðherbergi sturtuklefa og mjög stór og björt stofa og borðstofa. Íb úðinni fylgir bílastæði í bílakjallara. Þetta er ei gn fyrir vandláta. Verð kr. 36,9 m. Leirutangi – 92 m2 jarðhæð. 92 m2 neðri hæð í fjórbýlishúsi í grónu og barnvænu hver í Mosfellsbæ. Góð aðk oma er að íbúðinni og stór sérgarður. Stofan er björt og rúmgóð, eldhús með borðkrók, gott svefnherbergi, baðherbergi m/kari, þvo ttahús/ geymsla og stórt herbergi. Verð kr. 17,8 m. Blikahöfði – 77 m2. Flott 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í m jög góðu 3ja hæða fjölbýli með opnum stig agangi. Íbúðin er sérstaklega rúmgóð og fallegt útsýni er til suðvesturs. Mahony innréttingar o g parket á gólfum. Verð kr. 19,2 m. Leirutangi – jarðhæð 92 m2 neðri hæð með sérinngangi og sérgarði í litlu fjórbýli á barnvænum sta ð. Gott hjónaherbergi, eldhús með borðkr ók, góð stofa, baðherbergi með kari, tvö he rbergi og geymsla/þvottahús. Hluti íbúðarinna r er gluggalaus. Þetta er vel staðsett eig n á barnvænum stað. Verð kr. 17,8 m. Tröllateigur – 167,1 m2 endaraðhús Lindarbyggð – Glæsilegt parhús Til sölu mjög glæsilegt 177,1 m2 parhú s á einni hæð á fallegum stað í lokuðum botnlan ga í Lindarbyggð í Mosfellsbæ. Húsið er tei knað af Ingimundi Sveinssyni, arkitekt og mjö g bjart og rúmgott. Stór stofa með góðri lofthæ ð og borðstofa við hlið eldhúss. 4 góð svefnh erbergi, sjónvarpshol og glæsilegt baðherbergi . Bílskýli hefur verið lokað af og gæti vel nýst se m t.d. unglingaherbergi. Fallegur suðurgarður og hellulagt bílaplan. Þessar eignir eru sja ldséðar á fasteignasölum. Verð kr. 41,8 m. Hlíðarás – 408 m2 tækifæri Til sölu eitt stærsta einbýlishúsið í Mos - fellsbæ. Húsið er samtals 408 m2 á tve imur hæðum, með tvöföldum bílskúr. Húsið býður upp á mikla möguleika, m.a. væri hægt að innrétta 2-3 íbúðarrými (ósamþykkt) á n eðri hæð, og halda eftir stórri efri sérhæð m eð bí- lskúr. Húsið stendur neðst í Ásahver n u með miklu útsýni til suðvesturs, út á Leirvog inn og að Esjunni. Verð 139.700 kr. pr. m2. Verð kr. 57,0 m. Tröllateigur 141-150 m2 íbúðir Til sölu fjórar 141-150 m2 íbúðir í nýju fjórbýlishúsi í byggingu við Tröllateig 41 í Mosfellsbæ. Húsið er eitt síðustu húsa í nýju hver sem er að rísa við miðbæð M os- fellsbæjar. Stutt er í alla þjónustu, skóla og íþróttasvæði. Íbúðirnar eru 4ra – 5 herb ergja og afhendast fullbúnar með innréttingu m, en án gólfefna, þó verður baðherbergi o g þvottahús  ísalagt. Íbúðirnar verða afh entar í apríl 2007. Verð frá kr. 28,5 – 32,5 m Fellsás – 312,3 m2 einbýlishús 312,3 m2 tvílyft einbýlishús á fallegum útsýnisstað í hlíðum Helgafells í Mosfe llsbæ. Á jarðhæð er búið að innrétta tvö 2ja he r- bergja íbúðarrými sem nú eru í útleigu. Á efri hæðinni er rúmgóð íbúð með stóru alrý mi og stóru eldhúsi, tvö svefnherbergi, baðhe rbergi og í risi er verið að innrétta herbergi. Þ etta er stór og mikil eign með góða tekjumögu leika. Húsið stendur á eignarlóð með miklu ú tsýni til Esjunnar og út á Leirvoginn. Verðtilb oð Urðarholt – 150 m2 atvinnuhúsnæði Erum með 150 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð í miðbæ Mosfellsbæjar. Gott v erslu- narpláss og inn af því hefur verið innrét tuð íbúðaraðstaða. Gott gluggapláss er út á bílastæðið og gott aðgengi. Rýmið sten dur við Mosfellsbakarí sem er eitt best baka rí á landinu. Rýmið er til sölu eða leigu og g etur verið laust til afhendingar  jótlega. 167,1 m2 endaraðhús á tveimur hæðum í nýbyggðu hver við miðbæ Mosfellsbæ jar. Á jarðhæð eru stofa, borðstofa, eldhús, gestasalerni og bílskúr, en á 2. hæð eru 3 góð svefnherbergi, vinnuherbergi, þvottahú s og stórt baðherbergi. Flísar og bambuspar ket á gól og fallegar innréttingar í eldhúsi og baði. Áhvílandi kr. 27,0 milljónir með 4,15-4,2 % vöxtum. **Verð nú kr. 39,9 m.** Sjá nánar á bls. 3 *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá fallega 94 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjórbýli með sérinngangi af svalagangi. Verð kr. 21,9 Hjallahlíð - 4ra herb. MOSFELLINGUR 16. tbl. 5. árg. föstudagur 1. desember 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós Karlakór Kjalnesinga og skóla- hljómsveitin taka höndum saman Athygli vakin á málefnum eldri borgara SJÁ BLS. 4 Daði Þór Einarsson, Birgir D. Sveinsson, Páll Helgason og Jón Magnús Jónsson

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.