Litli Bergþór - 01.12.2015, Blaðsíða 2
Litli-Bergþór
Málgagn Ungmennafélags Biskupstungna 2. tbl. 36. árg. desember 2015
Ritstjórn:
Geirþrúður Sighvatsdóttir, ritstjóri.
Skúli Sæland, ritari.
Svava Theodórsdóttir, gjaldkeri.
Pétur Skarphéðinsson, meðstjórnandi.
Oddur Bjarni Bjarnason, meðstjórnandi.
Páll M. Skúlason, meðstjórnandi.
Myndir: Ýmsir.
Prófarkalestur: Ritstjórn.
Prentvinnsla: Prentverk Selfoss.
Áskriftarsímar: Geirþrúður 862 8640,
Skúli 663 9010 og Svava 892 1106.
Netfang: lbergthor@gmail.com
Efnisyfirlit:
Forsíðumynd:
Sigþrúður Jónasdóttir frá Kjóastöðum.
Bls. 3 Ritstjórnargrein
Bls. 4 Þakkir til Kvenfélags Biskupstungna
Bls. 5 Formannspistill
Bls. 6 Húsin í Laugarási
Bls. 10 Unglingadeildin Greipur
Bls. 11 Ljóð - Barbara
Bls. 12 Bjarmalandsferð í Borgarfjörð
Bls. 14 Svínarækt á Engi
Bls. 16 Konungssöngvararnir í Skálholtskirkju
Bls. 18 Myndir frá Álfaborg
Bls. 20 Hvað er að gerast í félagsmiðstöðinni?
Bls. 21 Í hvítri og friðsamri sæng
Bls. 25 Hvað segirðu til?
Bls. 28 Borgarstúlka í Biskupstungum
Viðtal við Höllu og Braga á Vatnsleysu
Bls. 36 „Kannski að við reynum bara fyrir okkur
í refabúskap“ Viðtal við Elínu á Rima
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Þökkum viðskiptin á liðnum árum.