Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Blaðsíða 10
10 26. október 2018FRÉTTIR M yndband af pari í ástar- atlotum í Breiðholtslaug fór sem eldur í sinu um samfélagsmiðla í vikunni. Myndbandið var tekið upp af skjá öryggismyndavélar af starfsmanni laugarinnar sem sendi það út til fylgjenda sinna á Snapchat. Aðr- ir notendur tóku síðan skjáskot af myndbandinu og fóru myndirn- ar víða. Samkvæmt forstöðumanni laugarinnar er málið litið alvarleg- um augum en gripið hafi verið til aðgerða til þess að koma í veg fyr- ir að nokkuð þessu líkt eigi sér stað aftur. Hafa tryggt að þetta komi ekki fyrir aftur Umrætt myndband var tekið upp um miðjan dag í Breiðholtslaug í heitum potti undir útsýnissturni sundlaugavarða. Þar má sjá mann veita konu munnmök í ylvolgu vatninu. Ástaratlotin voru tekin upp á öryggismyndavél og tók starfs- maður laugarinnar afrit af verknað- inum og sendi út á samfélagsmiðla. Fram kemur að ungt barn hafi setið nærri í pottinum. Eins og áður seg- ir vöktu myndirnar af fangbrögðun- um mikla athygli á samfélagsmiðl- um og bárust fregnirnar inn á borð stjórnenda sundlaugarinnar. „Við lítum málið alvarlegum augum og tókum þegar á því. Við funduðum með starfsfólki og grip- um til aðgerða sem ættu að tryggja að ekkert þessu líkt gerist aftur,“ seg- ir Sólveig Valgeirsdóttir, forstöðu- maður Breiðholtslaugar. Að hennar sögn hefur trúnaðarbrot sem þetta ekki átt sér stað áður. Hún staðfesti ekki hvort starfsmaðurinn hefði fengið reisupassann. Aðspurð hvort að óvænt ást- aratlot gesta séu tíður viðburður í lauginni þá þvertekur Sólveig fyr- ir það. „Slíkt gerist nánast aldrei. Í þau örfáu skipti sem gestir fara út fyrir einhver mörk þá hefur dugað að starfsmenn biðji gesti að láta af þessari iðju,“ segir Sólveig. n Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Vandaðar innréttingar Hjá Parka færðu flottar innréttingar í hæsta gæðaflokki. Mikið úrval. Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! PINNAMATUR V e i s l u r e r u o k k a r l i s t ! Bjóðum uppá fjölda tegunda PINNAMATS OG TAPASRÉTTA Hólshraun 3, 220 Hafnarfjörður / S 555 18 10 og 565 1810 / veislulist@veislulist.is / veislulist.is Afgreitt á einnota fötum, tilbúið fyrir veisluna HRINGDU OG PANTAÐU Í SÍMA 555 1810 Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is STARFSMAÐUR BREIÐHOLTSLAUGAR DREIFÐI MYNDUM AF GESTUM Í ÁSTARATLOTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.