Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Blaðsíða 36
Öryggi 26. október 2018KYNNINGARBLAÐ Optima ehf. var stofnað árið 1953 og hefur allar götur síðan þjónustað fyrirtæki með skrifstofuvörur. Optima var fyrsti aðilinn hér á landi til að flytja inn ljósritunarvélar og síðan þá hefur þjónustan þróast í takt við tímann. Í dag er Optima einn af stærstu sölu- og þjónustuaðilum í prentbúnaði og prentlausnum og býður þekkt merki á borð við Ricoh og Xerox. Optima býður jafnframt fjöl- breytt vöruúrval sem tengist öryggi fyrirtækja og einstaklinga. Má þar nefna öryggisskápa, munaskápa og eldtraustar skjalahirslur í öllum stærðum. Eldtefjandi öryggisskápar og ör- yggisskjalaskúffur Að sögn Hildar Birnu Gunnars- dóttur, sölustjóra Optima, hefur sala á öryggisskápum fyrir heimili farið vaxandi undanfarin ár og tekið kipp eftir innbrotahrinu undanfarin misseri. „Við bjóðum einnig upp á eldtefjandi öryggisskápa sem og eldtefjandi skjalaskúffur sem henta vel undir mikilvæg trúnaðargögn,“ segir Hildur. „Eldtöf getur verið í allt að tvær klukkustundir sem eykur líkur á að verðmætin verði ekki eldi að bráð,“ segir hún. Hún bendir einnig á að sala á sérstökum öryggisskápum fyrir hótel hafi vaxið mjög undanfarin ár í takt við aukna uppbyggingu hótela. Sem ferðamenn þekkjum við öll þá tilfinningu að vilja geta treyst á ör- yggishólfið í herberginu okkar. Uppgjörsskápur og seðlabox „Við bjóðum upp á uppgjörsskápa fyrir fyrirtæki. Starfsmaðurinn ber eingöngu ábyrgð á að setja uppgjör dagsins í hólf og fellur það ofan í læst hólf sem eingöngu yfirmenn komast í. Enn fremur bjóðum við upp á sérstök seðlabox fyrir pen- ingaseðla sem staðsett eru hjá afgreiðslufólki. Starfsfólk setur þá verðmætari seðla í boxið í stað afgreiðsluskúffu,“ segir Hildur. Ef til þjófnaðar kemur er hindrað að- gengi að stærstu seðlunum. „Mjög stór liður í okkar rekstri er sala á starfsmanna-, nemenda- og munaskápum til fyrirtækja, stofn- ana og skóla. Þar á hver starfs- maður eða nemandi læsanlegt hólf eða skáp til afnota og getur verið öruggur um að verðmæti hans séu á góðum stað meðan á vinnu stendur.“ Optima selur líka talningarvélar fyrir banka sem eru með öryggisskanna sem skannar falsaða seðla. Optima er til húsa á tveimur stöðum, að Ármúla 13 í Reykjavík, og Glerárgötu 28 á Akureyri. Í Ármúlan- um er, auk skrifstofu, sýningarsalur þar sem hægt er að skoða allar helstu vörurnar, öryggisvörur og aðrar skrifstofuvörur fyrir- tækisins. Opið er virka daga frá 9 til 17. Sjá nánar á optima. is OPTIMA: Verðmæti og trúnaðargögn í þjófheldum og eldtefjandi hirslum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.