Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Blaðsíða 38
Öryggi 26. október 2018KYNNINGARBLAÐ Það hefur verið mikil vöxtur hjá okkur á síðustu misserum, við höfum farið úr einni verslun upp í þrjár á innan við tveimur árum,“ segir Elvar Aron Sigurðsson, hjá Verk- færasölunni. Verkfærasalan er nú með verslanir að Síðumúla 9 í Reykja- vík, Dalshrauni 13 í Hafnarfirði og Dalsbraut 1 á Akureyri. Auk þess rekur hún öfluga vefverslun á vefsíðunni vfs.is en að sögn Elvars Arons fara viðskipti í vefversluninni ört vaxandi. Verkfærasalan er fyrirtæki sem leggur áherslu á öryggi og kemur það annars vegar fram í því að fyrirtækið selur örugg verkfæri frá traustum birgjum og hins vegar í því að vera með gott úrval af framúrskarandi öryggisvörum. „Við bjóðum upp á mikið úrval af vörum frá traustum og þekktum birgjum,“ segir Elvar Aron. Gott dæmi um þetta er hinn virti framleiðandi Milwaukee en Verkfærasalan selur mikið af verkfærum frá þeim. „Við erum til dæmis með klippur fyrir jarðvegkapla, þar er hægt að notast við fjarstýringu og vera þannig í góðri fjarlægð, ef skyldi vera straumur á kaplinum,“ segir Elvar Aron. Sem betur fer hafa öryggiskröfur aukist Verkfærasalan er með mikil úrval af framúrskarandi öryggisvörum. Fyrirtækið selur fallvarnir frá Fallsafe og Skylotec. Meginhlutirnir í þeim eru belti og lína, ekki ósvipað og í fjallaklifri, nema að þessi búnaður er heldur stærri í sniðum. „Sem bet- ur fer eru öryggiskröfur að aukast. Þegar menn eru að vinna á þökum þá verður að vera til staðar einhvers konar fallvörn,“ segir Elvar Aron. Hann segir að Vinnueftirlitið sé orðið mun virkara en áður fyrr við að framfylgja öryggisreglum og hugsunarháttur starfsmanna hafi breyst til batnað- ar. Til dæmis séu yfirleitt allir með öryggishjálma á vinnusvæðum þar sem þörf er á slíku, en Verkfærasalan selur trausta öryggishjálma frá 3M. Einnig eru til sölu heyrnarlífar, ör- yggisskór, hnéhlífar, vettlingar, stigar og margt fleira. Verkfærasalan þjónar bæði stórum og smáum aðilum. Með- al viðskiptavina eru verksmiðjur, byggingarfyrirtæki og verktakar. Allir reiða þessir aðilar sig á fagmann- lega þjónustu og vörur sem standast öryggis- og gæðakröfur. Sjá nánar á vefnum vfs.is VERKFÆRASALAN: Hágæðaverkfæri beint frá birgjum og framúrskarandi öryggisvörur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.