Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Blaðsíða 63
Kl. 17:00  AUKIN AÐSTOÐ – BÆTT ÞJÓNUSTA Elín Sigrún Jónsdóttir lögfræðingur og framkvæmdastjóri ÚK ræðir um reynsluna af nýrri, aukinni og persónulegri þjónustu. Kl. 17:15  HVAÐ MÁ OG HVAÐ MÁ EKKI? Sr. Guðrún Karls Helgudóttir spyr útfararstjórana Jón G. Bjarnason og Magnús Sævar Magnússon spjörunum úr. Kl. 17:30   KAMPAVÍN OG BALLÖÐUR Erum við að missa stjórn? Er það slæmt? Breytt samfélagsgerð kallar á nýja nálgun. Sigrún Óskarsdóttir guðfræðingur hjá ÚK fjallar um mikilvægi samtalsins og ólíkar þarfir aðstandenda við kveðjustund. Hefðin er sterk og rík en ekki meitluð í stein. Kl. 17:45 ÓSKALAGIÐ Katrín Halldóra Sigurðardóttir, söngkona. Undirleikur Hákon Leifsson, organisti. Kl. 18:00 HLÉ – Boðið upp á léttar veitingar. Kl. 18:15 AF HVERJU ÆTTI ÉG AÐ GERA ERFÐASKRÁ OG KAUPMÁLA? ER UNNT AÐ FÁ STYRKI VEGNA ÚTFARARKOSTNAÐAR? Sr. Grétar Halldór Gunnarsson spyr Kötlu Þorsteinsdóttir, lögfræðing og Emilíu Jónsdóttur, félagsráðgjafa ÚK út í ýmis mál sem honum liggja á hjarta. Kl. 18:30 EINSÖNGSLAGIÐ Gissur Páll Gissurarson, óperusöngvari. Undirleikur Hákon Leifsson, organisti. Kl. 18:40 AF SJÓNARHÓLI SYRGJANDANS „Þá grét Guðrún Gjúkadóttir“ Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur sat við dánarbeð fimm ástvina á fimm árum og stofnaði ásamt öðrum samtökin Ljónshjarta til stuðnings ungum ekkjum og ekklum. Hún deilir sýn sinni á útfararsiði sem hjálp í sorgarúrvinnslu aðstandenda og gildi sorgartjáningar sem er orðin æ algengari á samfélagsmiðlum síðustu misseri. Kl. 18:55 SAMANTEKT FUNDARSTJÓRA Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. FRÆÐSLUFUNDUR ÚTFARARSTOFU KIRKJUGARÐANNA Grafarvogskirkju 30. október frá kl. 17.00 til kl. 19.00 Hvað vil ég? AÐ LEIÐARLOKUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.