Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2018, Page 63
Kl. 17:00 AUKIN AÐSTOÐ – BÆTT ÞJÓNUSTA
Elín Sigrún Jónsdóttir lögfræðingur og
framkvæmdastjóri ÚK ræðir um reynsluna
af nýrri, aukinni og persónulegri þjónustu.
Kl. 17:15 HVAÐ MÁ OG HVAÐ MÁ EKKI?
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir spyr
útfararstjórana Jón G. Bjarnason og
Magnús Sævar Magnússon spjörunum úr.
Kl. 17:30 KAMPAVÍN OG BALLÖÐUR
Erum við að missa stjórn? Er það slæmt?
Breytt samfélagsgerð kallar á nýja nálgun. Sigrún Óskarsdóttir guðfræðingur hjá ÚK
fjallar um mikilvægi samtalsins og ólíkar
þarfir aðstandenda við kveðjustund.
Hefðin er sterk og rík en ekki meitluð í
stein.
Kl. 17:45 ÓSKALAGIÐ
Katrín Halldóra Sigurðardóttir, söngkona.
Undirleikur Hákon Leifsson, organisti.
Kl. 18:00 HLÉ – Boðið upp á léttar veitingar.
Kl. 18:15 AF HVERJU ÆTTI ÉG AÐ GERA
ERFÐASKRÁ OG KAUPMÁLA?
ER UNNT AÐ FÁ STYRKI VEGNA
ÚTFARARKOSTNAÐAR?
Sr. Grétar Halldór Gunnarsson spyr Kötlu
Þorsteinsdóttir, lögfræðing og Emilíu
Jónsdóttur, félagsráðgjafa ÚK út í ýmis
mál sem honum liggja á hjarta. Kl. 18:30 EINSÖNGSLAGIÐ
Gissur Páll Gissurarson, óperusöngvari.
Undirleikur Hákon Leifsson, organisti.
Kl. 18:40 AF SJÓNARHÓLI SYRGJANDANS
„Þá grét Guðrún Gjúkadóttir“
Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur sat
við dánarbeð fimm ástvina á fimm árum
og stofnaði ásamt öðrum samtökin
Ljónshjarta til stuðnings ungum ekkjum og
ekklum. Hún deilir sýn sinni á útfararsiði
sem hjálp í sorgarúrvinnslu aðstandenda
og gildi sorgartjáningar sem er orðin æ
algengari á samfélagsmiðlum síðustu
misseri.
Kl. 18:55 SAMANTEKT FUNDARSTJÓRA
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir.
FRÆÐSLUFUNDUR ÚTFARARSTOFU KIRKJUGARÐANNA
Grafarvogskirkju 30. október frá kl. 17.00 til kl. 19.00
Hvað vil ég?
AÐ LEIÐARLOKUM