Morgunblaðið - 08.09.2018, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður Ás-
geir Páll hefur opið allar
helgar á K100. Vaknaðu
með Ásgeiri á laugardags-
morgni. Svaraðu rangt til
að vinna, skemmtileg við-
töl og góð tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekkert.
Kristín er í loftinu í sam-
starfi við Lean Body en
hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laugardags-
kvöldum. Bestu lögin
hvort sem þú ætlar út á
lífið, ert heima í huggu-
legheitum eða jafnvel í
vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu áratuga
sem fá þig til að syngja og
dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Tímaritið Psychology of Music birti niðurstöður rann-
sóknar Leicester-háskólans á þessum degi árið 2006.
Rannsakendur leituðust við að finna tengsl á milli lífs-
stíls og tónlistarsmekks fólks. Kom í ljós að fjórðungur
þeirra sem hlustuðu á klassíska tónlist hafði prófað
kannabis og blúsunnendur voru líklegastir til að hafa
fengið hraðasekt. Aðdáendur hipphopp- og dans-
tónlistar voru líklegri en aðrir til að eiga marga ból-
félaga og var það jafnframt stærsti hópurinn sem not-
aði eiturlyf. Um 2.500 manns tóku þátt í rannsókninni.
Niðurstöður rannsóknarinnar voru afar áhugaverðar.
Tengsl milli lífsstíls
og tónlistarsmekks
20.00 Atvinnulífið (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e) Mannlífið,
atvinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum.
21.00 Tuttuguogeinn Úrval
úr bestu og áhugaverðustu
viðtölunum úr Tutt-
uguogeinum.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 American House-
wife
08.25 Life in Pieces
08.50 The Grinder
09.15 The Millers
09.35 Superior Donuts
10.00 Man With a Plan
10.25 Speechless
10.50 The Odd Couple
11.15 The Mick
11.40 Superstore
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your
Mother
13.10 America’s Funniest
Home Videos
13.35 90210
14.20 Survivor
15.05 Superior Donuts
15.30 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Son of Zorn Gam-
anþáttur um teiknimynda-
hetjuna Zorn sem snýr
aftur til Kaliforníu til að
vinna aftur hjarta fyrr-
verandi eiginkonu og end-
urnýja kynnin við soninn
sem hann eignaðist í
raunheiminum.
18.45 Glee Bandarísk
þáttaröð um söngelska
unglinga sem ganga í
Glee-klúbbinn, sönghóp
skólans.
19.30 The Last Song
21.20 Dallas Buyers Club
23.20 A Brilliant Young
Mind
01.15 Mothers and Daug-
hters
02.45 The Resident
03.30 Quantico
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
4.00 Cycling: Tour Of Spain ,
Spain 5.00 Tennis: Us Open In
New York 6.30 Cycling: Grand
Prix In Quebec, Canada 8.05
Tennis: Us Open In New York
9.30 Cycling: Tour Of Spain ,
Spain 10.45 Live: Cycling: Tour
Of Spain 15.45 Live: Cycling:
Vuelta Extra 15.55 News: Euro-
sport 2 News 16.00 Live: Tennis:
Us Open In New York 18.00
Tennis: Us Open In New York
18.40 News: Eurosport 2 News
18.45 Tennis: Us Open In New
York 19.45 Live: Tennis 20.00
Live: Tennis: Us Open In New
York 22.15 Live: Tennis 22.30
Tennis: Us Open In New York
DR1
0.40 Sherlock Holmes 1.30
Kender Du Typen? 2015 2.00
Timm og gryderne 2.10 Skat-
tejægerne 2011 2.40 90’erne
tur retur: 1991 3.07 Udsen-
delsesophør – DR1 3.25 Unge
Rødder i Frilandshaven 3.55
Annemad 4.25 Puk og Herman
går i land – Strynø 5.25 Kyst til
kyst III – Østjylland 6.10 Antik-
krejlerne med kendisser 8.10
Landsbyhospitalet 8.55 OBS
9.00 Dyrenes planet 9.50 Dy-
rene i Zoo 10.35 Sygeplej-
erskerne 12.10 Gift ved første
blik 13.35 Indiana Jones og
templets forbandelse 15.30
LIVE! 16.30 TV AVISEN med
Sporten 17.00 Dyrene i Zoo
17.45 Planet Earth 2: Making of
eps. 1-6 19.00 Kriminalkomm-
issær Barnaby XI: Midsomer Life
20.35 Vera: Hård sø 22.00 Bet-
ter Living Through Chemistry
23.30 Jack Driscoll – det kolde
paradis
DR2
12.00 Sverige – et truet demo-
krati? 13.05 Jægerne 14.55 Jæ-
gerne – Tilbage til vildmarken
17.00 Sverige – helt til grin?
18.00 Anne og Anders i Syds-
verige 20.00 Fantastiske For-
vandlinger II – Sverige 21.00
JERSILD om Trump 21.35 De-
batten 22.35 Detektor 23.05 En
escortpiges dagbog
SVT1
13.00 Ishockey: CHL 15.30 Ha-
rold och supersmarta myggan
Anabel 15.50 Helgmålsringning
15.55 Sportnytt 16.00 Rapport
16.15 Sverige! 16.45 Vem vet
mest? 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Duellen 19.00
Robins 19.30 The Split 20.25
Rapport 20.30 The Square
22.55 Den enfaldige mördaren
SVT2
12.00 Händelser i Ydre 13.00
Chanel vs. Schiaparelli 13.55
Sverige idag på romani chib/arli
14.05 Rapport 14.10 Sverige
idag på romani chib/lovari
14.20 Svenska dialektmysterier
14.50 Sverige idag på romani
chib/kalderash 15.00 Hundra
procent bonde 15.30 Sverige
idag på meänkieli 15.40 Det
stora hjortronkriget 16.05 Eng-
elska Antikrundan 17.05 Kult-
urstudion 17.10 Tattoo från Ed-
inburgh 18.10 Kulturstudion
18.15 Last night of the proms
21.15 Eid al-adha 21.45 Kult-
urveckan 22.45 Helt historiskt
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
07.30 KrakkaRÚV
11.20 Með okkar augum
11.50 Einfaldlega Nigella
(Simply Nigella) (e)
12.20 Frímann flugkappi
13.00 Saga Danmerkur –
Tími málmanna (Historien
om Danmark: Metallernes
tid) (e)
14.00 Heilabrot (Fuckr med
dn hjrne) (e)
14.30 Horft til framtíðar
(Predict My Future: The
Science of Us) (e)
15.15 Todmobile og Jon
Anderson (e)
16.40 Jöklaland (e)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterna)
18.05 Hljóðupptaka í tím-
ans rás (Soundbreaking)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Tracey Ullman tekur
stöðuna (Tracey Ullman
Show II)
20.15 Albatross Íslensk
kvikmynd frá 2015 um
borgarbarnið Tómas sem
eltir ástina út á land og fær
sumarvinnu á Golfvelli Bol-
ungarvíkur.
21.45 Shirley Valentine
(Shirley Valentine) Gam-
anmynd frá 1989 um Shir-
ley, miðaldra húsmóður í
Liverpool sem finnst líf sitt
vera staðnað og áttar sig á
því að hún hefur ekki látið
drauma sína rætast.
23.35 Borg McEnroe (Borg-
McEnroe) Sannsöguleg
kvikmynd um sögufrægan
úrslitaleik Wimbledon-
tennismótsins í júlí 1980. Þar
mætti rólyndi Svíinn og fjór-
faldi Wimbledon-meistarinn
Björn Borg skapstóra
Bandaríkjamanninum John
McEnroe, sem lék til úrslita
á Wimbledon í fyrsta sinn.
Þeir þóttu eins ólíkir og
hugsast gat og eftirvænt-
ingin eftir leiknum var mikil.
Myndin rekur forsögu þessa
magnaða leiks og skyggnist
bak við tjöldin í lífi keppend-
anna tveggja. (e)
01.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Kalli á þakinu
07.50 Blíða og Blær
08.10 Gulla og grænjaxl-
arnir
08.25 Lína Langsokkur
08.50 Dóra og vinir
09.15 Nilli Hólmgeirsson
09.30 Dagur Diðrik
09.55 Billi Blikk
10.10 Ævintýri Tinna
10.35 Ninja-skjaldbökurnar
11.00 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 VinirVinirnir snúa
aftur í síðasta sinn. Já,
þetta er lokaþáttaröðin um
Monicu, Rachel, Phoebe,
Ross, Chandler og Joey.
Það er aldrei nein logn-
molla í kringum vinahópinn
í New York en þessi þátta-
röð verður sú allraeft-
irminnilegasta.
14.15 The Big Bang Theory
14.45 Dýraspítalinn Ný ís-
lensk þáttaröð.
15.15 So You Think You Can
Dance 15
16.45 Einfalt með Evu
17.15 Masterchef USA
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Goodbye Christopher
Robin
21.40 Una
23.15 The Hero
00.50 The Mountain Bet-
ween Us
02.40 Sister Mary Explains
It All
03.55 The Secret In Their
Eyes
05.45 Friends
08.40 The Duff
10.20 Robot and Frank
11.50 Absolutely Anything
13.15 Duplicity
15.20 The Duff
17.00 Robot and Frank
18.30 Absolutely Anything
19.55 Duplicity
22.00 Maudie
23.55 Miss Peregrine’s
Home for Pecu
02.00 Rudderless
03.45 Maudie
07.00 Barnaefni
16.37 Hvellur keppnisbíll
16.49 Mæja býfluga
17.00 Gulla og grænj.
17.11 Stóri og Litli
17.24 Tindur
17.34 K3
17.45 Grettir
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Pósturinn Páll
07.40 Ítalía – Pólland
09.20 Þjóðadeildarmörkin
11.20 ÍBV – Fram
12.50 Norður-Írland – Bosn-
ía
15.00 Premier L. World
15.30 Sviss – Ísland
17.40 NFL Hard Knocks
18.35 England – Spánn
20.45 Þjóðadeildarmörkin
21.05 Breiðablik – Þór/KA
22.45 Seinni bylgjan – upp-
hitunarþáttur
00.05 UFC Now 2018
00.55 UFC Countdown
01.25 Búrið
02.00 UFC 228
07.20 Barcelona – Huesca
09.00 Real M. – Leganés
10.40 Spænsku mörkin
11.10 Cardiff City – Arsenal
12.50 Messan
13.50 Breiðablik – Þór/KA
16.00 Goðsagnir – Hörður
Magnússon
16.35 Norður-Írl – Bosnía
18.15 ÍA – Víkingur Ó
19.55 Sviss – Ísland
21.35 Ítalía – Pólland
23.15 England – Spánn
00.55 Þjóðadeildarmörkin
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Sólarglingur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Hugur ræður hálfri sjón: um
fræðistörf Guðmundar Finn-
bogasonar.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.13 Ekkert skiptir máli.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bókmenntir og landafræði.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Á öld ljósvakans – fréttamál á
fullveldistíma. Fréttamál á fullveld-
istíma. Fjallað er um ýmis fréttamál
og fréttaflutning frá fullveldistím-
anum með dyggri aðstoð frétta-
fólks og annarra málsmetandi
álitsgjafa. Sjónum er beint að inn-
lendum jafnt sem erlendum frétt-
um sem varpað geta ljósi á hvern
og einn áratug aldarinnar 1918 –
2018, auk þess sem hugað verður
að þróun fréttaflutnings og miðlun
frétta á þessu tímabili. Umsjón
hefur Marteinn Sindri Jónsson.
(Aftur á miðvikudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Ljáðu mér vængi.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um Okk-
ar á milli eftir Sally Roney í þýðingu
Bjarna Jónssonar, sem er bók vik-
unnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Evrópsk og
bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta
20. aldar. Söng- og leikkonan Et-
hel Merman. Umsjón: Jónatan
Garðarsson.
23.00 Vikulokin. Umsjón: Helgi Selj-
an. (Frá því í morgun)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ljósvaki er hoppandi kátur á
sunnudögum því þá er út-
varpsþátturinn Tvíhöfði, í
umsjón Jóns Gnarrs og Sig-
urjóns Kjartanssonar, á dag-
skrá Rásar 2.
Ljósvaki hefur verið aðdá-
andi Tvíhöfða frá upphafi og
að hans mati komast fáir, ef
nokkrir, með tærnar þar sem
Jón og Sigurjón hafa hælana
í skemmtilegheitum.
Þeir félagar komast upp
með meira mas og minni
músík. Þeir tala mjög mikið
og stundum jafnvel um ekki
neitt sem hægt er að telja
merkilegt, en samt eru þeir
svo skemmtilegir að það er
varla hægt að fá nóg. Og Sig-
urjón kemst upp með að
segja „tjah!“ aftur og aftur.
Uppáhalds Tvíhöfða-efni
Ljósvaka er dagskrárliður-
inn Smásálin. Þar býðst
hlustendum þáttarins, leikn-
um af Jóni, að hringja og
létta á hjarta sínu við stjórn-
andann, Sigurjón. Jón er
náttúrlega grínari af guðs
náð og bregður sér í allra
kvikinda líki. Hvernig Sig-
urjón nær að halda andliti yf-
ir þessum karakterum hans
Jóns er Ljósvaka með öllu
óskiljanlegt.
En, tjah! Ef Ljósvaki nenn-
ir einhvern tíma að eignast
aftur kærasta, þá á hann að
vera fyndinn og skemmti-
legur eins og Tvíhöfða-
menn.
Tjah! Meira mas
og minni músík
Ljósvakinn
Guðrún Óla Jónsdóttir
Morgunblaðið/Sverrir
Tvíhöfði Jón Gnarr og
Sigurjón Kjartansson.
Erlendar stöðvar
17.50 Landnemarnir
18.30 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
18.55 Masterchef USA
19.35 Hversdagsreglur
20.00 My Dream Home
20.45 Eastbound & Down
21.20 Vice Principals
21.50 Banshee
22.45 Game of Thrones
23.40 Flash
00.25 Supergirl
01.55 Arrow
Stöð 3
Eyjólfur Kristjánsson gaf út fyrstu sólóplötu sína,
Dagar, fyrir 30 árum og ætlar að fagna því með stór-
tónleikum í Háskólabíói. Hann var gestur í Ísland
vaknar í gær. Eyvi rifjaði meðal annars upp Danska
lagið, þegar Björgvin Halldórsson valdi lagið hans í
Eurovision 1986 og þegar hann keppti sjálfur í Róm
1991 með Nínu með mögnuðum hópi. „Ég vil bara
hafa skemmtilegt fólk. Ég valdi bara í hópinn eftir því
hve menn væru skemmtilegir. Enda held ég að þetta
hafi verið í eina skiptið sem ég hef í alvöru pissað á
mig af hlátri,“ segir Eyvi. Horfðu og hlustaðu á við-
talið á k100.is.
Eyjólfur Kristjánsson kíkti á K100.
Vill bara skemmtilegt fólk
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf