Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.09.2018, Síða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.09.2018, Síða 25
Eplakökur með sikk- sakkmynstri úr deiginu fara ákaflega vel á kaffi- borðinu þar sem þær eru svo fagrar. Hér býr saltkaramellan til æv- intýri fyrir bragðlauk- ana. DEIG 260 g hveiti 1 tsk. salt 125 g kókosolía eða smjörlíki 7 -8 msk. ískalt vatn Blandið hveiti og salti saman í skál og blandið svo feitinni saman við. Til þess er gott að nota áhald eins og á myndinni hér til hliðar, deigblandara, en það er hægt að komast af með gaffal og jafnvel blandara en mikilvægt er að blanda deigið afar vel. Blandið 1 msk. af ísköldu vatni saman við og stappið saman við með gaffli. Endurtakið þetta þar til blandan er rök og fín. Takið þá til við að hnoða með höndunum í fallega kúlu. Takið 2/3 hluta deigsins og setjið á hreint hveit- 20 g ósaltað smjör smá mjólk til að pensla deigið smá perlu- eða hrásykur til skrauts Hitið ofninn í 200 °C. Setjið niðurskorin eplin í skál, sprautið sítrónusafa yfir og blandið vel saman. Dreifið hveiti yfir, múskat og kanil og hrærið vel saman. Dreifið eplablöndunni ofan á deigið í forminu. Hellið svo saltkara- mellunni yfir eplin og passið að hún dreifist jafnt. Stráið hnetunum yfir ef þið ætlið að nota þær. Takið ósaltaða smjörið og skerið í agnarlitla bita og dreifið yfir. Skerið nú deigið sem þið geymduð í renn- inga, ekki of mjóa, og búið til sikksakk- mynstur úr þeim með því að leggja þá ofan á hvern annan. Penslið þá með mjólk og stráið smá perlu- eða hrá- sykri yfir. Bakið í 40-45 mínútur eða þar til kak- an er fallega gyllt. Klassísk með saltkaramellu istráð vinnuborð. Fletj- ið deigið út þannig að það passi í hringlaga form og nái upp með börmunum. Þrýstið því létt niður í vel smurt formið og sting- ið nokkur göt með gaffli í deigið. Afgang- urinn af deiginu er svo notaður til að búa til mynstrið ofan á þegar fyllingin er komin í. FYLLING ½ krukka af góðri salt- karamellusósu, til dæmis frá Stonewall Kitchen ½ bolli valhnetur eða pekanhnetur, gróft skornar, magn eftir smekk (má sleppa) 4-5 epli, skorin í þunnar sneiðar 1½ tsk. kanill ½ tsk. múskat 2 msk. hveiti safi úr ½ sítrónu örlítið salt 9.9. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Einföld og fljótleg með þýskættaðri vanillusósu Sígilt er að bera fram van- illuís með eplakökum en enn betra er heit vanillu- sósa eins og þessi, sem er þýsk að uppruna. 400 g sykur 220 g smjör 2 egg 5 epli 2 tsk. matarsódi 260 g hveiti 2 tsk. kanill 2 tsk. negulduft 1 bolli valhnetur, gróft skornar Blandið vel saman smjöri og sykri í stórri skál. Hrær- ið eggin saman við. Kjarn- hreinsið eplin en fjarlægið 60 g sykur 1 tsk. vanilludropar Hrærið eggjarauðurnar sam- an við maíssterkjuna. Leysið sykurinn upp í mjólkinni við vægan hita, hrærið stöðugt í á meðan, eða þar til sykurinn er uppleystur. Blandið þá mjólkurblöndunni saman við eggjarauðurnar og hitið aft- ur við vægan hita eða þar til sósan hefur þykknað aðeins, í um þrjár mínútur. Passið að sósan má alls ekki sjóða. Hægt er að bera sósuna fram sér og hafa til hliðar en einnig er fallegt að hella sósunni yfir kökuna og skreyta með kanilstöngum og valhnetum. ekki hýðið. Rífið þau nið- ur með rifjárni, þægileg- ast er að gera það með matvinnsluvél. Hrærið þau þá saman við deigið. Blandið þurrefnunum saman við. Smyrjið hring- laga form eða aflangt kökuform og hellið deig- inu í. Bakið við 175 °C í 40-50 mínútur, eða þar til hægt er að stinga prjón í miðju kökunnar og hann kemur hreinn upp úr kök- unni. VANILLUSÓSA 5 eggjarauður 2 msk. maíssterkja 120 ml mjólk 120 ml rjómi Það eru ekki margar kökur sem maður kemst upp með að búa til hollustuútgáfu af en eplakaka er ein þeirra, þar sem kanillinn gerir svo mikið. Svo er smá sletta af hlynsírópi og ber staðgeng- ill hvíta sykursins hér. DEIGBLANDA 90 g hafrar 40 g heilhveiti 1 tsk. kanill 1 msk. hlynsíróp 1½ msk. ósaltað bráðið smjör bráðna smjörinu saman við og blandið vel saman. Setjið maíssterkjuna, 1 og ½ tsk. kanil og múskat í aðra skál og veltið eplunum upp úr blöndunni. Dreifið epla- blöndunni ofan í smurt eld- fast mótið, hellið berjunum yfir (geymið örfá til skrauts) og þrýstið niður með spaða. Dreifið haframjölsblöndunni yfir eplin. Bakið í 30-40 mín- útur, eða þar til eplin eru mjúk. Skreytið með berjum að eigin vali. FYLLING 800 g rauð epli, flysjuð og skorin í litla báta 1 bolli bláber 1 bolli kirsuber, skorin í tvennt (má nota önnur ber í staðinn, svo sem hindber) 1 msk. maíssterkja 2 tsk. kanill múskat á hnífsoddi Hitið ofninn í 175 °C og smyrjið eldfast mót. Hrærið saman höfrum, hveiti og 1 tsk. kanil í skál. Hellið hlynsírópinu og Eplamulningur í miðri viku

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.