Morgunblaðið - 26.09.2018, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2018
Danska ljóðskáldið Yahya Hassan
hefur verið ákærður fyrir 40 brot
og bíður réttarhalda í næsta mán-
uði. Þetta staðfestir lögmaður hans,
Michael Juul Eriksen, við Danska
ríkisútvarpið (DR). Hassan hefur
frá því 16. júlí setið í gæsluvarð-
haldi vistaður á geðdeild í kjölfar
þess að hann réðst á kunningja sinn
með brotinni flösku og hótaði hon-
um lífláti. Samkvæmt upplýsingum
frá lögreglunni á Austur-Jótlandi
er Hassan m.a. ákærður fyrir þá
árás sem og að hafa hótað konu líf-
láti á Hotel Royal í Árósum. Flest
brotanna á hann að hafa framið á
Austur-Jótlandi, en einnig víðar í
Danmörku. „Við söfnuðum mál-
unum saman í ein réttarhöld, því
hinn ákærði á kröfu um slíka máls-
meðferð,“ segir Tanja Fogt sak-
sóknari. Þetta er ekki í fyrsta sinn
sem Hassan kemst í kast við lögin.
Árið 2016 hlaut hann 21 mánaðar
óskilorðsbundinn fangelsisdóm fyr-
ir að hafa skotið 17 ára pilt í fótinn.
Yahya Hassan vakti verðskuld-
aða athygli árið 2013 þegar hann,
aðeins 18 ára gamall, sendi frá sér
sína fyrstu og einu ljóðabók sem
varð metsölubók og seldist í 120
þúsundum eintaka í Danmörku. Í
bókinni lýsti Hassan erfiðum upp-
vexti í innflytjendahverfi í Árósum
sem einkenndist af ofbeldi, glæpum
og langtímavistun á uppeldisstofn-
unum. Hann hristi rækilega upp í
dönsku samfélagi og réðst harka-
lega á feðraveldið og hræsnina sem
hann sá meðal múslímskra innflytj-
enda í Danmörku. Hassan kom
hingað til lands árið 2014 til að
kynna ljóðabók sína.
Ráðgert hafði verið að Hassan
tæki þátt í vinsælustu ljóðafar-
anddagskrá Danmerkur, Digte &
Lyd, í Kaupmannahöfn, Árósum,
Óðinsvéum og Álaborg á næstu vik-
um líkt og hann gerði 2015. Af því
getur ekki orðið í ljósi aðstæðna. Er
þetta í annað sinn sem Hassan þarf
að hætta við þátttöku, en hann átti
líka að taka þátt 2016. silja@mbl.is
Situr í gæsluvarðhaldi
vistaður á geðdeild
Réttarhöldin hefjast í næsta mánuði
Morgunblaðið/Golli
Ógæfusamur Yaha Hassan.
Utøya 22. júlí
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Climax
20 nútímadansarar safnast
saman í lokapartí í yfir-
gefnum skóla. Smám saman
rennur það upp fyrir þeim að
einhver hefur sett sýru í boll-
una.
Metacritic 83/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 20.00
Sorry to Bother You
Metacritic 81/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Kvíðakast
IMDb 6,1/10
Bíó Paradís 18.00
Whitney
Metacritic 75/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 17.45, 22.00
Peppermint 16
Unga móðir, sem hefur engu
að tapa, ætlar nú að endur-
heimta líf sitt frá þeim sem
eyðilögðu það fyrir henni.
Metacritic 29/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.20
Smárabíó 19.50, 22.10,
22.30
Borgarbíó Akureyri 19.50,
22.00
Juliet, Naked 16
Metacritic 67/100
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 18.20, 20.40
Little Italy 12
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
The Nun 16
Metacritic 46/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 21.50, 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.10
Sambíóin Kringlunni 21.50
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
The Meg 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 46/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30
The House with a
Clock in Its Walls
Lewis Barnavelt missir for-
eldra sína og er sendur til
Michigan til að búa með
frænda sínum Jonathan.
Metacritic 57/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.10,
17.40, 19.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.20,
19.40, 21.50
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00
Crazy Rich Asians
Metacritic 74/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 19.30
Mission: Impossible
- Fallout 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 86/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.30
Sambíóin Egilshöll 20.00
Alpha 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 63/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 20.00, 22.20
The Spy Who
Dumped Me 16
Metacritic 52/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 22.25
Kona fer í stríð
Metacritic 81/100
IMDb 7,7/10
Morgunblaðið bbbbb
Háskólabíó 18.10
Bíó Paradís 22.00
Mæja býfluga Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.00, 17.30
Össi Össi er mjög heppinn
hundur. Hann býr hjá góðri
fjölskyldu sem elskar hann
afskaplega mikið og lífið er
gott. En einn góðan veður-
dag fer fjölskyldan í ferðalag
og skilur Össa eftir í pössun.
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.20, 17.40
Christopher Robin Metacritic 59/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.40
Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára
breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim
fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir
þær báðar.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.25
Smárabíó 15.50, 16.30, 19.00, 19.40, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30
Lof mér að falla 14
Mamma Mia! Here We Go Again Nú hefur Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins og lærir
um fortíð móður sinnar á
sama tíma og hún er
ófrísk sjálf.
Morgunblaðið
bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,2/10
Smárabíó 17.20
Háskólabíó 17.50, 20.30
Borgarbíó Akureyri
17.00
The Predator 16
Rory opnar fyrir slysni
leið fyrir „Rándýrin“,
grimmar og blóðþyrstar
geimverur, til að snúa aft-
ur til jarðar.
Metacritic 49/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Smárabíó 20.00, 22.50
Borgarbíó Akureyri 22.15
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is
Nánari upplýsingar ib.is
Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB
Bílar á lager
Sími 4 80 80 80
2018Ram3500LimitedTungsten
Litur: Red pearl, svartur að innan.
Ein með öllu: Loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphi-
tanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúga, 6,7L Cummins.
5th wheel prep og snowplow prep. Öll standsetning og
innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu.
VERÐ
9.950.000 m.vsk
2018 F-350 Lariat Ultimate
6,7L Diesel ,440 Hö, 925 ft of torque.
Litur: White platinum metallic, Svartur að innan. 6 manna
bíll með upphituð/loftkæld sæti, heithúðaðan pall, fjarstart
og trappa í hlera, Driver altert-pakka. Öll standsetning er
innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu.
VERÐ
9.950.000 m.vsk
2018 Ram Longhorn Southfork
Litur: Svartur og brúnn, ljós að innan.
6,7L Cummins, loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting,
upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, fjarstart,
heithúðaður pallur, sóllúga, 5th wheel towing pakki.
Mjög flottur og sérstakur bíll. Öll standsetning innifalin
í verði ásamt ábyrgð og þjónustu.
VERÐ
9.790.000 m.vsk
2018 Nissan Titan XD PRO4X
Nissan Titan XD PRO 4X
Litur: Dökkgrár, svartur að innan.
með nýrri 5,0L V8 Cummins Diesel (310 hö).
VERÐ
12.840.000 m.vsk