Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2018 Mörkin 6 - 108 Rvk - 546-0044 www.esjadekor.is SETTU SAMAN ÞÍNA EIGIN ÚTFÆRSLU AF HILLUM. HÆGT AÐ VELJA ÚR MISMUNANDI STÆRÐUM OG LITUM AF GRINDUM, HILLUM OG STOÐUM. Eames lounge chair „Þessi stóll er án efa eitt af mínum uppáhaldshúsgögnum á heimilinu. Þarna fara saman þægindi og fal- leg, tímalaus hönnun. Ég er mjög hrifin af hönnun frá þessu tíma- bili.“ Royal Copenhagen „Ég hef mjög gaman af því að drekka te og kaffi úr fallegum bollum og leggja fallega á borð. Ég hef safnað þessu stelli í nokkur ár og elska að bæta smám saman við það. Ég safna úr nokkrum línum og ég væri mikið til í að eignast kaffistell úr Flora-línunni þeirra.“ Ástríður Þórey Jónsdóttir lögfræðingur hefur mikinn áhuga á innanhúshönnun. Eftirfarandi hlutir eru í uppáhaldi hjá henni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Ástríður Þórey Jónsdóttir er með mikinn áhuga á hönnun. Vita Eos loftljósið fæst í Casa. Í horninu í stofunni stendur Flos IC F gólflampinn sem var keyptur í Lumex. Eames lounge stólinn er einstaklega falleg og klassísk mubla. Hann var keyptur í Pennanum. Uppáhaldshlutirnir Flos IC F-gólflampi „Þessi gólflampi er svo rosalega falleg hönnun og ég elska einfaldleikann í honum.“ Vita EOS-loftljós „Ég keypti nýverið þetta loftljós í brúnum lit frá danska merkinu Vita. Birtan af því er rosalega þægileg og fal- leg. Ég er mikil ljósamanneskja og vil frekar hafa dreifða, mjúka birtu í staðinn fyrir mjög skæra birtu.“ Bang & Olufsen-hátalarinn „Ég elska að hlusta á tónlist, hvort sem það er djass, klassísk tónlist eða bara Sam Smith. Ég verð því að segja að bluetooth-hátalarinn minn frá B&O sé einn af mínum uppáhaldshlutum á heimilinu. Nettur og fal- legur hátalari sem gefur ekkert eftir í hljómgæðum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.