Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.09.2018, Blaðsíða 33
NÁTTÚRULEGUR OG FRIÐSÆLL SVEFN COCO MAT framleiðir vönduð gæða rúm úr náttúrulegum efnum. COCO-MAT rúmin hafa slegið í gegn víða um heim en þegar fyrirtækið var stofnað árið 1989 var drifkrafturinn að gefa fleirum djúpan og góðan svefn án eiturefna. Stofnendur COCO- MAT nýttu visku náttúrunnar sem leiðarljós í hönnunarferlinu og bjuggu til framúrstefnuleg rúm úr náttúrulegum efnum sem ekki höfðu þekkst áður á markaðnum. Fyrirtækið hefur síðan þá stækkað og orðið að alþjóðlegu vörumerki með verslanir í 17 löndum og hafa rúmin og vörunar frá COCO- MAT sýnt sig standast tímans tönn. Við mannfólkið sofum að meðaltali 1/3 ævinnar. Markmið COCO-MAT er að gera þennan tíma bæði ánægjulegri og heilsusamlegri sem svo hefur áhrif á allt lífið. Ekki nóg með það að fyrirtækið búi til frábær rúm og allt sem þeim fylgir úr náttúrulegum efnum heldur er stefna þess að öll framleiðsla og fyrirtækjarekstur sé kolefnisjafnaður og er endurvinnsluhlutfall COOC- MAT 96%. Fyrirtækið er til fyrirmyndar á öllum sviðum, s.s með því að styðja ýmis hjálparsamtök en einnig með því að sýna viljan í verki og vera leiðandi afl í sjálfbærni á markaðnum. Náttúruleg efni Sjálfbær framleiðsla Himneskur svefn HEIMILI & HUGMYNDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.