Morgunblaðið - 28.09.2018, Side 33

Morgunblaðið - 28.09.2018, Side 33
NÁTTÚRULEGUR OG FRIÐSÆLL SVEFN COCO MAT framleiðir vönduð gæða rúm úr náttúrulegum efnum. COCO-MAT rúmin hafa slegið í gegn víða um heim en þegar fyrirtækið var stofnað árið 1989 var drifkrafturinn að gefa fleirum djúpan og góðan svefn án eiturefna. Stofnendur COCO- MAT nýttu visku náttúrunnar sem leiðarljós í hönnunarferlinu og bjuggu til framúrstefnuleg rúm úr náttúrulegum efnum sem ekki höfðu þekkst áður á markaðnum. Fyrirtækið hefur síðan þá stækkað og orðið að alþjóðlegu vörumerki með verslanir í 17 löndum og hafa rúmin og vörunar frá COCO- MAT sýnt sig standast tímans tönn. Við mannfólkið sofum að meðaltali 1/3 ævinnar. Markmið COCO-MAT er að gera þennan tíma bæði ánægjulegri og heilsusamlegri sem svo hefur áhrif á allt lífið. Ekki nóg með það að fyrirtækið búi til frábær rúm og allt sem þeim fylgir úr náttúrulegum efnum heldur er stefna þess að öll framleiðsla og fyrirtækjarekstur sé kolefnisjafnaður og er endurvinnsluhlutfall COOC- MAT 96%. Fyrirtækið er til fyrirmyndar á öllum sviðum, s.s með því að styðja ýmis hjálparsamtök en einnig með því að sýna viljan í verki og vera leiðandi afl í sjálfbærni á markaðnum. Náttúruleg efni Sjálfbær framleiðsla Himneskur svefn HEIMILI & HUGMYNDIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.